Auglýsing
Rúgmjölsterta rúgmjöl terta hulda steinsdóttir
Rúgmjölsterta

Rúgmjölsterta

Í fjölskyldukaffi á Frönskum dögum bauð mamma upp á rúgmjölstertu. Það er ljúf jólastemning yfir þessari tertu, sennilega er það negullinn og smjörkremið.

HULDA STEINSDRÚGMJÖLTERTURNEGULLSMJÖRKREMFRANSKIR DAGARJÓLIN

Auglýsing

.

Rúgmjölstertuuppskriftin

Rúgmjölsterta

1 b púðursykur
200 g smjörlíki
3 egg
1 1/2 b hveiti
1 b rúgmjöl
1 tsk natron
1 tsk negull
1 b saxaðar döðlur

Hrærið öllu saman og setjið í tvö vel smurð tertuform. Bakið við 175°C í um 25 mín.
Látið kólna.

Smjörkrem:
150 g flórsykur (um 1 1/2 b)
150 g rjómaostur
100 g mjúkt smjör
1/3 tsk salt
Hrærið öllu vel saman. Setjið krem á milli botnanna og yfir tertuna og á hliðarnar.

HULDA STEINSDRÚGMJÖLTERTURNEGULLSMJÖRKREMFRANSKIR DAGARJÓLIN

.