
Aldarafmæli Bókasafns Hafnarfjarðar – síðdegiskaffiboð
Í tilefni aldarafmælis Bókasafns Hafnarfjarðar var öllu tjaldað til, sparibollastellið sett á dúkað borðið áður en prúðbúnir gestir mættu og nutu veitinga sem voru í anda enskra síðdegiskaffiboða.
Sannkallaður heiður að fá að útbúa veitingar fyrir hið síunga og ferska bókasafn.
— AFTERNOON TEA — BÓKASAFN — HAFNARFJÖRÐUR — KAFFIBOÐ —
.




Gestir í aldarafmælinu voru: Guðbjörg Oddný Jónasdóttir – Formaður menningar- og ferðamálanefndar
Þorbjörg Bergmann – Deildarstjóri þjónustu Bókasafns Hafnarfjarðar
Sigrún Guðnadóttir – forstöðumaður Bókasafns Hafnarfjarðar
Sigurjón Ólafsson – Sviðstjóri þjónustu- og þróunarsviðs
Pálína Magnúsdóttir – Borgarbókavörður
Sigurlaug Jóna Hannesdóttir – Bókasafn Kópavogs
Vilhjálmur B. Bragason – Íhlaupasjentilmenni og leikari
Rósa Guðbjartsdóttir – Bæjarstjóri
Björn Pétursson – Forstöðumaður Byggðasafns Hafnarfjarðar
Anna Sigríður Einarsdóttir – fyrrum forstöðumaður Bókasafns Hafnarfjarðar
Aldís Arnardóttir – Forstöðumaður Hafnarborgar
Andri Ómarsson – Viðburðastjóri Hafnarfjarðarbæjar
Sigríður Júlía Sighvatsdóttir – Bókasafn Garðarbæjar
Einnig voru í boðinu Jón Atli Magnússon, menningar- og ferðamálanefnd og Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis bókasafna
— AFTERNOON TEA — BÓKASAFN — HAFNARFJÖRÐUR — KAFFIBOÐ —
.