Auglýsing
Gestir í aldarafmæli Bókasafns Hafnarfjarðar: Guðbjörg Oddný, Þorbjörg, Sigrún, Sigurjón, Pálína, Sigurlaug Jóna, Vilhjálmur, Rósa, Björn, Anna Sigríður, Aldís, Andri og Sigríður Júlía. Myndir: Árdís Ármannsdóttir Samskiptastjóri Hafnarfjarðarbæjar.

Aldarafmæli Bókasafns Hafnarfjarðar – síðdegiskaffiboð

Í tilefni aldarafmælis Bókasafns Hafnarfjarðar var öllu tjaldað til, sparibollastellið sett á dúkað borðið áður en prúðbúnir gestir mættu og nutu veitinga sem voru í anda enskra síðdegiskaffiboða.

Sannkallaður heiður að fá að útbúa veitingar fyrir hið síunga og ferska bókasafn.

AFTERNOON TEABÓKASAFNHAFNARFJÖRÐURKAFFIBOÐ

.

Aldarafmæli Bókasafns Hafnarfjarðar – síðdegiskaffiboð
Aldarafmæli Bókasafns Hafnarfjarðar – síðdegiskaffiboð
Aldarafmæli Bókasafns Hafnarfjarðar – síðdegiskaffiboð
Vilhjálmur B. Bragason hélt stutta tölu, náttúrulega um bókasöfn, um hvernig það er að vera ungur og kúra inni á bókasafni og mikilvægi þeirra fyrir alla sem uppgötva þau í sínu nærumhverfi. Hann kom með yndislega tilvitnun um að bækur væru staðurinn þar sem þú kæmist að því að eitthvað sem þú hélst að bara þú upplifðir ætti sér samhljóm í brjóstum annarra – svo heimili bókanna er sannarlega sá staður þar sem við getum öll lært að þekkja hvort annað.

Gestir í aldarafmælinu voru: Guðbjörg Oddný Jónasdóttir – Formaður menningar- og ferðamálanefndar
Þorbjörg Bergmann – Deildarstjóri þjónustu Bókasafns Hafnarfjarðar
Sigrún Guðnadóttir – forstöðumaður Bókasafns Hafnarfjarðar
Sigurjón Ólafsson – Sviðstjóri þjónustu- og þróunarsviðs
Pálína Magnúsdóttir – Borgarbókavörður
Sigurlaug Jóna Hannesdóttir – Bókasafn Kópavogs
Vilhjálmur B. Bragason – Íhlaupasjentilmenni og leikari
Rósa Guðbjartsdóttir – Bæjarstjóri
Björn Pétursson – Forstöðumaður Byggðasafns Hafnarfjarðar
Anna Sigríður Einarsdóttir – fyrrum forstöðumaður Bókasafns Hafnarfjarðar
Aldís Arnardóttir – Forstöðumaður Hafnarborgar
Andri Ómarsson – Viðburðastjóri Hafnarfjarðarbæjar
Sigríður Júlía Sighvatsdóttir – Bókasafn Garðarbæjar

Einnig voru í boðinu Jón Atli Magnússon, menningar- og ferðamálanefnd og Sveinbjörg Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Landskerfis bókasafna

AFTERNOON TEABÓKASAFNHAFNARFJÖRÐURKAFFIBOÐ

.

Auglýsing