Vaskur hópur fór í ráðstefnuferð til Dublinar á Írlandi. Eins og gengur var hvert tækifæri nýtt til að bragða góðan mat og prófa nýja veitingastaði. Mjög ánægjulegir dagar og alveg öruggt að Dublin verður heimsótt fljótlega aftur.
Ladurée, eitt fallegasta kaffihúsið í Dublin. Bæði er þar gott kaffi og einstaklega ljúffengt kaffimeðlæti.Afternoon tea í Lord Mayor’s LoungeAfternoon tea í Lord Mayor’s LoungeAð aflokinni vel heppnaðri ráðstefnu Samtaka tónlistarskólastjóra var haldið á Lord Mayor´s Lounge í síðdegisteboðThe Ivy restaurant.The Bank – Bar & restaurantÁ Glovers Alley. Frá vinstri Bergþór, Sigurður, Bjarni, Dröfn, Albert og Edda.
Írar eru stoltir af sinni írsku og setja hana í fyrsta sæti