Óperuterta

Óperuterta
Óperuterta

Óperuterta

Óperuterta er með frægari tertum heimsins, franskur eftirréttur með súkkulaði- og kaffibragði. Möndlusvampkökubotnar eru bleyttir með kaffi og sírópi, á milli er smjörkrem og súkkulaðimús og ofan á er súkkulaðibráð.

ÓPERAFRAKKLANDPARÍSBAKARÍSÚKKULAÐIMÚS

.

Saga óperutertunnar má rekja til 1955, höfundur hennar er franski bakarinn Cyriaque Gavillon sem vann í Dalloyau bakaríinu í París. Sagt er að útlit tertunnar hafi minnt eiginkonu hans á Palais Garnier óperuna í París og þannig sé nafnið tilkomið.

Þessi kaka er tímafrek og vinnst í skrefum, en hvert skref er frekar auðvelt að undirbúa og auðveldara er að skipta verkinu á tvo daga. Lokaniðurstaðan er gefandi og ánægjuleg.

Kannski er bara auðveldast að fá sér Óperutertu í næstu Frakklandsferð 🙂

.

Palais Garnier óperan í París.

ÓPERAFRAKKLANDPARÍSBAKARÍSÚKKULAÐIMÚS

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Flóran, café bistró

  Flóran 

Flóran, café bistró í Grasagarðinum. Margt hef ég lært af Marentzu Paulsen í gegnum árin, en leiðir okkar lágu saman fyrst við opnun kaffihúss á Egilsstöðum fyrir rúmlega tuttugu árum. Eitthvað gekk mér illa að muna nafnið hennar, en þá sagði hún glaðlega: Hugsaðu bara um marengstertu, þá geturðu ekki gleymt nafninu!

Quiche Lorraine – franska góða bakan

QUICHE LORRAINE - franska bakan góða. Bergþór kom austur og bakaði skínandi böku, sem gerði gríðarlega lukku. Hann samþykkti að deila uppskriftinni með lesendum alberteldar, ef hann fengi Nutella-pizzu í eftirrétt.

Sítrónubaka með ferskum berjum

Sítrónubaka með ferskum berjum IMG_1536

Sítrónubaka með ferskum berjum. Í vikunni var morgunverðarveisla starfsfólks Listaháskólans - starfsfólk Tónlistar- og Sviðslistadeilda buðu hinum deildunum í morgunkaffi og með því. Björk sló í gegn með þessari sítrónuköku sem hvarf eins og dögg fyrir sólu.