Uppskrift að frönskum kartöflum frá 1913
„Kartöflurnar eru flysjaðar og skornar niður hráar í örþunnar sneiðar. Síðan eru þær brúnaðar í potti, í brúnaðri tólg. Þessar kartöflur eiga vel við allskonar steik (af fiski eða kjöti). Þær eru vanalega látnar á fatið með til skrauts.“
Ársriti Ræktunarfélags Norðurlands 10. árg. 1913
— KARTÖFLUR — FRANSKAR KARTÖFLUR —
.
— KARTÖFLUR — FRANSKAR KARTÖFLUR —
.