Valhnetuterta

Valhnetuterta ágústa þórólfsdóttir hnífsdalur ísafjörður marengsterta valhnetur terta tónlistarskóli ísafjarðar gústa þórólfs fáskrúðsfjörður Kristín Lilja Halldórsdóttir uppskriftakver
Valhnetuterta

Valhnetuterta

Ágústa Þórólfsdóttir píanókennari í Tónlistarskólanum á Ísafirði bauð í sunnudagskaffi og meðal góðra veitinga var valhnetuterta sem hefur alla tíð verið vinsæl á heimilinu og einnig á æskuheimili Ágústu. Hildur Ýr, systurdóttir Ágústu, tók saman nokkrar af vinsælustu uppskriftum ömmu sinnar og gaf út í fallegu kveri – á meðal fjölbreyttra uppskrifta í kverinu er þessi góða valhnetuterta.

ÁGÚSTA ÞÓRÓLFS  — TERTUR  — HNÍFSDALUR  — ÍSAFJÖRÐUR  — MARENGSPÍANÓ  — VALHNETUR

.

Ágústa, Albert og Bergþór á heimili Ágústu og Svenna í Hnífsdal.
Valhnetutertan er í uppskriftakverinu. Á myndinni er ættmóðirin Kristín Lilja Halldórsdóttir

 

Valhnetuterta

ÁGÚSTA ÞÓRÓLFS  — TERTUR  — HNÍFSDALUR  — ÍSAFJÖRÐUR  — MARENGSPÍANÓ  — VALHNETUR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Sómakonur í boði – veisla með mjög lítilli fyrirhöfn

Sómakonur í heimsókn. Í miklum önnum er skipulagið mikilvægt ef ekki mikilvægast. Það er frábær kostur fyrir störfum hlaðið fólk, sem vill halda veislu með sem minnstri fyrirhöfn, að fá senda heim veislubakka. Þetta reyndum við á dögunum þegar Árdís systir mín og hennar vinkonur komu hingað með stuttum fyrirvara.