Valhnetuterta

1
Auglýsing
Valhnetuterta ágústa þórólfsdóttir hnífsdalur ísafjörður marengsterta valhnetur terta tónlistarskóli ísafjarðar gústa þórólfs fáskrúðsfjörður Kristín Lilja Halldórsdóttir uppskriftakver
Valhnetuterta

Valhnetuterta

Ágústa Þórólfsdóttir píanókennari í Tónlistarskólanum á Ísafirði bauð í sunnudagskaffi og meðal góðra veitinga var valhnetuterta sem hefur alla tíð verið vinsæl á heimilinu og einnig á æskuheimili Ágústu. Hildur Ýr, systurdóttir Ágústu, tók saman nokkrar af vinsælustu uppskriftum ömmu sinnar og gaf út í fallegu kveri – á meðal fjölbreyttra uppskrifta í kverinu er þessi góða valhnetuterta.

ÁGÚSTA ÞÓRÓLFS  — TERTUR  — HNÍFSDALUR  — ÍSAFJÖRÐUR  — MARENGSPÍANÓ  — VALHNETUR

Auglýsing

.

Ágústa, Albert og Bergþór á heimili Ágústu og Svenna í Hnífsdal.
Valhnetutertan er í uppskriftakverinu. Á myndinni er ættmóðirin Kristín Lilja Halldórsdóttir

 

Valhnetuterta

ÁGÚSTA ÞÓRÓLFS  — TERTUR  — HNÍFSDALUR  — ÍSAFJÖRÐUR  — MARENGSPÍANÓ  — VALHNETUR

.

Fyrri færslaHrogn og lifur – suðutími
Næsta færslaKaramellukjúklingur með þurrkuðum ávöxtum

1 athugasemd

Comments are closed.