Valhnetuterta

Valhnetuterta ágústa þórólfsdóttir hnífsdalur ísafjörður marengsterta valhnetur terta tónlistarskóli ísafjarðar gústa þórólfs fáskrúðsfjörður Kristín Lilja Halldórsdóttir uppskriftakver
Valhnetuterta

Valhnetuterta

Ágústa Þórólfsdóttir píanókennari í Tónlistarskólanum á Ísafirði bauð í sunnudagskaffi og meðal góðra veitinga var valhnetuterta sem hefur alla tíð verið vinsæl á heimilinu og einnig á æskuheimili Ágústu. Hildur Ýr, systurdóttir Ágústu, tók saman nokkrar af vinsælustu uppskriftum ömmu sinnar og gaf út í fallegu kveri – á meðal fjölbreyttra uppskrifta í kverinu er þessi góða valhnetuterta.

ÁGÚSTA ÞÓRÓLFS  — TERTUR  — HNÍFSDALUR  — ÍSAFJÖRÐUR  — MARENGSPÍANÓ  — VALHNETUR

.

Ágústa, Albert og Bergþór á heimili Ágústu og Svenna í Hnífsdal.
Valhnetutertan er í uppskriftakverinu. Á myndinni er ættmóðirin Kristín Lilja Halldórsdóttir

 

Valhnetuterta

ÁGÚSTA ÞÓRÓLFS  — TERTUR  — HNÍFSDALUR  — ÍSAFJÖRÐUR  — MARENGSPÍANÓ  — VALHNETUR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Peru- og eplabakstur með kínóa og pekanhnetum

Peru- og eplabakstur með kínóa og pekanhnetum Það er hressilegt að skoða uppskriftir sem kannski eru ekki komnar til ára sinna en þó - þessi glaðlegi saumaklúbbur varð til er þær fluttu flestar austur aftur í kringum aldamótin að loknu námi og settust að í Garðaholtinu á Fáskrúðsfirði. Í góðlátlegu gríni segjast þær fljótlega hafa uppgötvað að þær höfðu ekki fengið boð um að vera í neinum saumaklúbbum svo að þær tóku saman ráð sín og stofnuðu sinn eigin. Fyrst var hist hálfs mánaðarlega en núna koma þær saman einu sinni í mánuði.

Kartöflusalat með pestói

Kartöflusalat með pestói. Í hlöðugrillinu snæddu gestir holugrillað lambalæri með tveimur tegundum af kartöflusalati. Afsakið að ekki séu í uppskrifinni mál og vog heldur hvað var í salatinu.

Hefur matur áhrif á exem?

exem

Matur og exem. Eftir að við tókum mataræði okkar í gegn og fundum á eigin skinni hversu mikil áhrif matur hefur þá jókst áhuginn til muna. Hér á blogginu eru fjölmargar reynslusögur undir Matur læknar. 

Í fræðslumyndbandi um exem er rætt við nokkur ungmenni með exem og barnalækni. Það er ekki að heyra hjá henni að matur skipti neinu sérstöku máli til að halda exemeinkennum niðri. Hún talar aðallega um rakakrem og að sterar séu fyrsta val.