Matarborgin Kraká

Iwona frach og Janusz frach buðu heim í grillveislu grillveisla kraká pólland pólskur matur ísafjörður tónlistarskóli Ísafjarðar matarborg matarborgir albert eldar Albert, Rúna, Iwona, Janusz, Ágústa, Judy, Skúli, Bjarney ingibjörg, Mikolaj, Sara Hrund, Beáta, Bergþór, Andri Pétur og Jón Mar
Iwona og Janusz buðu samstarfsfólkinu heim í grillveislu

Matarborgin Kraká í Póllandi

Svei mér þá, ég held að ekkert gleðji mig eins og að kynnast heiminum í gegnum mat með góðu fólki. Samstarfsfólkið í Tónlistarskóla Ísafjarðar fór í náms- og skemmtiferð til Krakár í Póllandi. Þar var veisla á hverjum degi og fólk tók hressilega til matar síns. Hér að neðan er aðeins brot af öllu því sem við gerðum.

PÓLLANDMATARBORGIRKRAKÁTÓNLISTARSKÓLI ÍSAFJARÐAR

.

Hjá ferðamönnum er vinsælt að leigja ferð í hestakerru í miðborg Krakár
Morgunverðurinn á Francuski hótelinu er einn sá fjölbreyttasti og besti sem ég hef fengið.
Auðvitað fer maður í eina góða súkkulaðibúð
Á Czartoryski safninu, við hliðina á hótelinu okkar, er m.a. þetta málverk eftir Leonardo da Vinci.
Við skelltum okkur á dansnámskeið og lærðum barrokdansa – mjög hressandi og skemmtilegt
Dickery er kaffihús í Kraká
Á veitingahúsinu Wierzynek
Á veitingahúsinu Wierzynek
Hægelduð önd á veitingahúsinu Wierzynek
Veitingahúsið Wierzynek: Chili og hunangsmarineraður túnfiskur, sítrónumæjónes og laxakavíar
Veitingahúsið Wierzynek: Vatnakrabbasúpa
Veitingahúsið Wierzynek: Dádýralund með trufflukartöflum, gulróta og appelsínumús og sveppasósu.
Veitingahúsið Wierzynek: Reykt hvít súkkulaðimús með saffrani og illiberjum.
Í Wawel konungshöllinni
Sprúðlandi fersk jarðarber
Ágústa og Albert
Egg Benedict

Albert, Rúna, Iwona, Janusz, Ágústa, Judy, Skúli, Bjarney, Mikolaj, Sara Hrund, Beáta, Bergþór, Andri Pétur og Jón Mar

PÓLLANDMATARBORGIRKRAKÁTÓNLISTARSKÓLI ÍSAFJARÐAR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum

Vöfflur. Fátt er dásamlegra en ilmur af nýbökuðum vöfflum. Það er einhver óútskýrð hlýja sem fylgir þeim. Hér er uppskrif úr hinni ágætu bók Við matreiðum, bók sem ég eignaðist fyrir 35 árum og fletti reglulega upp í. Við matreiðum er hin fínasta bók, hún kom fyrst út árið 1976 og nýlega kom sjötta útgáfan út.

Peruterta, þessi gamla góða

20160830_152036

Peruterta. Í minningunni voru perutertur í öllum barnaafmælum og flestum fermingarveislum í mínu ungdæmi. Botnarnar voru mjúkir og gegnblautir. Þegar ég sá á fasbókinni að Borghildur Jóna var að baka eina slíka fyrir afmæli sonar síns, fékk ég fortíðarþráhyggjukast og bað hana um mynd og uppskrift. Ég bara stóðst ekki mátið.

Hjónabandssæla

Hjónabandssæla

Mjúk og góð hjónabandssæla er góð með kaffinu. Stundum verða hjónabandssælur seigar, kannski vegna þess að þær eru bakaðar of lengi. En eflaust líkar einhverjum að hafa þær seigar.