Iwona og Janusz buðu samstarfsfólkinu heim í grillveislu
Matarborgin Kraká í Póllandi
Svei mér þá, ég held að ekkert gleðji mig eins og að kynnast heiminum í gegnum mat með góðu fólki. Samstarfsfólkið í Tónlistarskóla Ísafjarðar fór í náms- og skemmtiferð til Krakár í Póllandi. Þar var veisla á hverjum degi og fólk tók hressilega til matar síns. Hér að neðan er aðeins brot af öllu því sem við gerðum.
Hjá ferðamönnum er vinsælt að leigja ferð í hestakerru í miðborg KrakárMorgunverðurinn á Francuski hótelinuer einn sá fjölbreyttasti og besti sem ég hef fengið.Auðvitað fer maður í eina góða súkkulaðibúðÁ Czartoryski safninu, við hliðina á hótelinu okkar, er m.a. þetta málverk eftir Leonardo da Vinci.Við skelltum okkur á dansnámskeið og lærðum barrokdansa – mjög hressandi og skemmtilegtDickery er kaffihús í KrakáÁ veitingahúsinu WierzynekÁ veitingahúsinu WierzynekHægelduð önd á veitingahúsinu WierzynekVeitingahúsið Wierzynek: Chili og hunangsmarineraður túnfiskur, sítrónumæjónes og laxakavíarVeitingahúsið Wierzynek: VatnakrabbasúpaVeitingahúsið Wierzynek: Dádýralund með trufflukartöflum, gulróta og appelsínumús og sveppasósu.Veitingahúsið Wierzynek: Reykt hvít súkkulaðimús með saffrani og illiberjum.Í Wawel konungshöllinniSprúðlandi fersk jarðarberÁgústa og AlbertEgg Benedict
Albert, Rúna, Iwona, Janusz, Ágústa, Judy, Skúli, Bjarney, Mikolaj, Sara Hrund, Beáta, Bergþór, Andri Pétur og Jón Mar