Matarborgin Kraká

Iwona frach og Janusz frach buðu heim í grillveislu grillveisla kraká pólland pólskur matur ísafjörður tónlistarskóli Ísafjarðar matarborg matarborgir albert eldar Albert, Rúna esradóttir, Iwona, Janusz, Ágústa, Judy tobin judith tobin, Skúli, Bjarney ingibjörg gunnlaugsdóttir, Mikolaj, Sara Hrund, Beáta joo, Bergþór, Andri Pétur og Jón Mar
Iwona og Janusz buðu samstarfsfólkinu heim í grillveislu

Matarborgin Kraká í Póllandi

Svei mér þá, ég held að ekkert gleðji mig eins og að kynnast heiminum í gegnum mat með góðu fólki. Samstarfsfólkið í Tónlistarskóla Ísafjarðar fór í náms- og skemmtiferð til Krakár í Póllandi. Þar var veisla á hverjum degi og fólk tók hressilega til matar síns. Hér að neðan er aðeins brot af öllu því sem við gerðum.

PÓLLANDMATARBORGIRKRAKÁTÓNLISTARSKÓLI ÍSAFJARÐAR

.

Hjá ferðamönnum er vinsælt að leigja ferð í hestakerru í miðborg Krakár
Morgunverðurinn á Francuski hótelinu er einn sá fjölbreyttasti og besti sem ég hef fengið.
Auðvitað fer maður í eina góða súkkulaðibúð
Á Czartoryski safninu, við hliðina á hótelinu okkar, er m.a. þetta málverk eftir Leonardo da Vinci.
Við skelltum okkur á dansnámskeið og lærðum barrokdansa – mjög hressandi og skemmtilegt
Dickery er kaffihús í Kraká
Á veitingahúsinu Wierzynek
Á veitingahúsinu Wierzynek
Hægelduð önd á veitingahúsinu Wierzynek
Veitingahúsið Wierzynek: Chili og hunangsmarineraður túnfiskur, sítrónumæjónes og laxakavíar
Veitingahúsið Wierzynek: Vatnakrabbasúpa
Veitingahúsið Wierzynek: Dádýralund með trufflukartöflum, gulróta og appelsínumús og sveppasósu.
Veitingahúsið Wierzynek: Reykt hvít súkkulaðimús með saffrani og illiberjum.
Í Wawel konungshöllinni
Sprúðlandi fersk jarðarber
Ágústa og Albert
Egg Benedict

Albert, Rúna, Iwona, Janusz, Ágústa, Judy, Skúli, Bjarney, Mikolaj, Sara Hrund, Beáta, Bergþór, Andri Pétur og Jón Mar

PÓLLANDMATARBORGIRKRAKÁTÓNLISTARSKÓLI ÍSAFJARÐAR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Berjahrat má nýta t.d. í múslí og í bakstur

Berjahrat má nýta. Ef þið pressið safann úr berjum, sama hvaða nöfnum þau nefnast, er ástæðulaust að henda hratinu. Hratið má nýta í bakstur, td. hrökkbrauð. Við tíndum sólber um daginn sem enduðu í sultu. Fyrst var soðið upp berjunum og þau fóru síðan í gegnum safapressuna og loks var hratið þurrkað og mulið í matvinnsluvél. Þurrkaða, malaða hratið endaði svo saman við múslíið.

Gratinerað blómkál

Gratinerað blómkál. Blómkál er herramannsmatur, það er fitusnautt og meinhollt. það inniheldur heil ósköp af vítamínum, en þó aðallega C vítamín. Munið bara að tyggja vel ef þið borðið blómkálið hrátt.

Bankabyggsalat með pestói og sólþurrkuðum tómötum

Bankabyggsalat. Það er gráupplagt að nota bankabygg í salat. Sólrún riggaði upp fjölbreyttu hlaðborði um daginn, þar var m.a. boðið upp á þetta undursamlega góða salat. Eins og oft áður hjá henni átum við yfir okkur....

Beituskúrinn í Neskaupstað – besta fiskipanna á landinu

Beituskúrinn í Neskaupstað - besta fiskipanna á landinu. Hákon Hildibrand í Neskaupstað er hvergi banginn - hann lætur verkin tala. Fyrir nokkrum árum breytti Hákon og fjölskylda gamla kaupfélagshúsinu í bænum í Hótel Hildibrand. Síðasta sumar opnuðu þau veitingastað í nýuppgerðum beitningaskúr, í flæðarmálinu í miðjum bænum. Það er ánægjulegt að sjá hvernig gamall andi skúrsins er allt um kring og fjölmörg áhöld og annað sem var í skúrnum er notað sem skraut.