Kínóapanna

Kínóapanna kínóa quinoa feta fetaostur nýrnabaunir kjúklingabaunir chili kúrbítur vegan grænmetisréttur fljótlegur einfaldur
Kínóapanna

Kínóapanna

Það þarf ekki alltaf að flækja málin, í raun er hægt að nota hvaða grænmeti sem er en ég átti hálfan kúrbút sem var saxaður gróft og notaður.

KÍNÓAKÚRBÍTURNÝRNABAUNIRKJÚKLINGABAUNIR

.

Kínóapanna

1/2 ferskur chili
2 dl saxaður blaðlaukur
2 hvítlauksgeirar
2/3 dl ólífuolía
1/2 kúrbítur í bitum
2 b soðið kínóa
1 ds kjúklingabaunir
1 ds nýrnabaunir
1-2 dl fetaostur í bitum
1-2 dl saxað kóríander
Salt og pipar

Saxið chili og hvítlauk og steikið á pönnu ásamt blaðlauk.
Bætið við kúrbít, kínóa og baunum og blandið vel saman.
Setjið í lokin feta, kóríander, salt og pipar. Rétturinn verður ennbetri með því að kreista sítrónu yfir.

KÍNÓAKÚRBÍTURNÝRNABAUNIRKJÚKLINGABAUNIR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hildur Eir og Heimir útbjuggu fiskisúpu og heilsuköku

Heiðurshjónin Hildur Eir Bolladóttir og Heimir Haraldsson á Akureyri útbjuggu fiskisúpu eftir uppskrift frá Dodda vini þeirra og heilsuköku á eftir.  Doddi heitir Þórður Jakobsson og er kokkur á sjó „við kennum hann oftast við konuna hans og segjum Doddi Sigrúnar" Doddi veit hvernig gott er að meðhöndla auðævi sjávar og metta harðduglega sjómenn (og aðra)