Gulrótakakan mín

Gulrótakakan mín bríet irma jónudóttir gulrótaterta easy carrot cake recepie gulrótakaka Jóna Kristín Þorvaldsdóttir Berta Dröfn smjörkrem gulrætur kanill , appelsínur
Gulrótakaka með himneskum appelsínukeim – ein sú allra besta

Gulrótakakan mín

Bríet Irma Jónudóttir er afar flink í eldhúsinu eins og hún á kyn til – ekki bara það hún hannar peysur og prjónar og heldur úti Instagramsíðunni Irmaknit. Appelsínubragðið af gulrótatertunni lyftir henni í hæstu hæðir.

GULRÓTAKÖKURJÓNA KRISTÍN (mamma Bríetar)BERTA DRÖFN (systir Bríetar)

.

Gulrótakaka með himneskum appelsínukeim – ein sú allra besta

Gulrótakakan mín

Botn
* 4 egg
* 5 dl púðursykur
* 5 dl rifnar gulrætur
* 1 appelsína skorin í bita
* 5 dl hveiti
* 2 tsk matarsódi
* 1 tsk lyftiduft
* 1 tsk vanilludropar
* 1/2 tsk kanill
* 3,25 dl matarolía

Rífið niður gulrætur, skerið niður appelsínu og marinera það í olíunni.
1. Egg og sykur þeytt saman
2. Ólíublöndunni bætt við
3. þurrefnum hrært saman við

Setjið í tvö form, bakið við 180°C í  35-40 mín

Appelsínusmjörkrem

* 150 g smjör, við stofuhita
* 200 g hreinn rjómaostur eða mascarpone
* 500 g flórsykur
* 100 g hvítt súkkulaði
* 1 tsk vanilludropar
* 1-2 tsk appelsínu þykkni eða safi

Bræðið súkkulaðið í vatnsbaði. Þeytið vel saman smjör, rjómaost, flórsykur og vanillu. Bætið súkkulaðinu saman  við í lokin.

Albert og Bríet Irma

GULRÓTAKÖKURJÓNA KRISTÍN (mamma Bríetar)BERTA DRÖFN (systir Bríetar)

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kasjúhnetu mæjónes

Kasjúhnetu mæjónes. Alltaf er nú gaman að prófa eitthvað nýtt, mæjónes úr kasjúnhetum er afar gott. Gott er að hafa í huga að olíumagnið í majónesið fer svolítið eftir tilfinningunni. Síðan má bæta við góðri tómatsósu og búa til koktelsósu. Ath. að kasjúhnetur þarf ekki að leggja í bleyti.