Í kaffi hjá Ástu Snædísi
Í gegnum tíðina hef ég reglulega heimsótt Ástu Snædísi frænku mína á Stöðvarfirði, það er afar auðvelt að fá matarást á Ástu. Það má eiginlega segja að ég hafi runnið á lyktina í vikunni þegar hún bakaði kanilsnúða, ekki bara það hún bauð líka upp á ástarpunga sem hún steikti eftir uppskrift frá Birnu heitinni föðursystur sinni Björnsdóttur, flatbrauð, rúgbrauð og hveitikökur.
— ÁSTA SNÆDÍS — SNÚÐAR — ÁSTARPUNGAR — STÖÐVARFJÖRÐUR — BIRNA BJÖRNSDÓTTIR —
.
— ÁSTA SNÆDÍS — SNÚÐAR — ÁSTARPUNGAR — STÖÐVARFJÖRÐUR — BIRNA BJÖRNSDÓTTIR —
.