Fíkju- og epla chutney

 

Fíkju- og epla chutney JUDY TOBIN ísafjörður
Fíkju- og epla chutney

Fíkju- og epla chutney

Judy Tobin á Ísafirði útbjó þetta hátíðlega bragðgóða chutney. Uppáhaldið hennar er að borða fíkju- og epla chutneyið með cheddar osti og kexi.

CHUTNEYJÓLINJUDYFÍKJURÍSAFJÖRÐUR

.

Fíkju- og epla chutney í undirbúningi

 

Fíkju- og epla chutney

CHUTNEYJÓLINJUDYFÍKJURÍSAFJÖRÐUR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vagninn á Flateyri

Vagninn á Flateyri opnaði síðastliðna helgi eftir hálfgerðan vetrardvala og verður opinn í allt sumar með fullri starfsemi. Framundan er viðburðarríkt sumar með fjölda uppákoma, tónleika, plötusnúða, uppistands, knattspyrnuspennu, barnavagns og annars sprells. Elísabet Reynisdóttir matgæðingur, næringarfræðingur og hressleikabomba stendur vaktina í eldhúsinu en inn á milli mæta handvaldir framúrskarandi gestakokkar

Tíramisú trufflur

Tíramisú trufflur. Jæja gott fólk, haldið ykkur nú fast, þessar trufflur ertu gjörsamlega óborganlega góðar. Sleppið megruninni og drífið í að útbúa Tiramisútrufflur.

Ómótstæðileg kókosbollusæla – það er engin leið að hætta

Ómótstæðileg kókosbollusæla - svo er hún bara svo ótrúlega holl (grín)
Árlegt dömukaffiboð var hér á dögunum, þessi boð eru kjörin til að prófa nýtt kaffimeðlæti. Auðvitað má nota hvaða ávexti sem er saman við rjómann. Eina ástæðan fyrir því að ég valdi jarðarber, hindber, mangó og vínber eru fallegir litir. Yfir fór fagurgult heimagert Sítrónusmjör. Ef þið eigið ykkur uppáhalds súkkulaði má gjarnan bæta því við. Kjörið kaffimeðlæti eða eftirréttur.

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave