Döðlukaka

0
Auglýsing

 

ÞELAMÖRK hörgárdalur karamellukrem karamella Döðlukaka döðluterta döðlukaka karamella karamellukrem döðlur þelamerkurskóli þelamörk
Döðlukaka

Döðlukaka

Enn eitt gómsæta kaffimeðlætið úr föstudagskaffinu í Þelamerkurskóla

Auglýsing

.

DÖÐLUTERTURHÖRGÁRDALURAKUREYRIFÖSTUDAGSKAFFI

.

Döðlukaka

235 gr döðlur
1 tsk matarsódi
120 gr smjör (mjúkt)
5 msk sykur
2 stk egg
3 dl hveiti
½ tsk salt
½ tsk vanilludropa
1 ⅓ tsk lyftiduft.

Döðlur í pott og vatn fljóta yfir láta suðuna koma upp og leyfa þessu aðeins að malla. Láta standa i 3 min, bæta matars við þeyta smjör og sykur vel saman, bæta við 1 &1 eggi. svo hveiti, salt og vanilludr. Bæta svo lyftidufti út í ásamt ½ af döðlumaukinu og svo restina af maukinu.
Smyrja vel 24cm form. Bakist við 180˚ í ca 30-40 mín.

Karamellusósa

120 gr smjör
115 gr púðursykur
½ tsk vanilludropar
¼ bolli rjómi

Allt sett saman i pott og láta suðuna koma upp,lækka og hræra reglulega í pottinum.

Hluti af starfsfólki Þelamerkusskóla, nokkur voru önnum kafin. Aftari röð f.v.: Margrét Óladóttir, Hulda Arnsteinsdóttir, Berglind Vala Valdimarsdóttir kennaranemi, Óli Rúnar Ólafson, Anna Rósa Friðriksdóttir, Ragna Baldvinsdóttir, Sindri Snær Konráðsson og Sigríður Guðmundsdóttir. Fremri röð f.v. Kolbrún Eva Pálsdóttir, Anna Rós Finnsdóttir, Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir og Halla Björk Þorláksdóttir.

.

DÖÐLUTERTURHÖRGÁRDALURAKUREYRIFÖSTUDAGSKAFFI

.

Fyrri færslaRistorante Piccolo
Næsta færslaTides Restaurant