Vínarterta
Vínarterta er sennilega frægasta íslenska kaffimeðlætið í vesturheimi; lagterta með sveskjusultu á milli varð eitt helsta tákn um íslenskan matarmenningararf meðal vesturfaranna í Norður-Ameríku. Tertan samanstendur af sjö lögum af botnum og sveskjusultu á milli. Hún var og er … Lesa meira >
