Kókosterta
Það sem ég er hrifinn af kókostertum, stökkar að utan, mjúkar að innan og með þessu undurgóða súkkulaðieggjarauðukremi.
— KÓKOSTERTUR — KÓKOSMJÖL — TERTUR —
.
Kókosterta
Botn:
4 eggjahvítur
200 g sykur
200 g kókosmjöl
Þeytið egg og … Lesa meira >
