Heim Blogg Síða 2

Kókosterta

Kókosterta

Það sem ég er hrifinn af kókostertum, stökkar að utan, mjúkar að innan og með þessu undurgóða súkkulaðieggjarauðukremi.

KÓKOSTERTURKÓKOSMJÖLTERTUR

.

Kókosterta

Botn:
4 eggjahvítur
200 g sykur
200 g kókosmjöl

Þeytið egg og … Lesa meira >

Á vængjum vínsins – matarklúbbur

Á vængjum vínsins

Fyrir tæplega fjórum áratugum stofnuðu Diddú, Örn Árnason og Jónas Þórir matarklúbb sem fékk nafnið Á vængjum vínsins. Þau komu þá mikið fram saman, oftast á Hótel Sögu. Segja má að þau hafi sérhæft sig í að … Lesa meira >

Fyrirlestur og kaffiboð hjá starfsbraut í FB

Fyrirlestur og kaffiboð hjá starfsbraut í FB

Í vikunni var ég beðinn að halda fyrirlestur hjá nemendum á starfsbraut í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Við ræddum um kurteisi, borðsiði, hvað gott er að hafa í huga þegar við höldum veislu og … Lesa meira >

Barbara kaffibar

Barbara kaffibar

Við fengum okkur hjólatúr til Hafnarfjarðar með vinum okkar Vildísi og Charlesi og fórum á kaffihúsið Barböru á Strandgötu (á móti Bæjarbíói). Þetta var góð hugmynd því að það voru nokkrir dropar og svolítið haustlegt og lá við … Lesa meira >

Skál restaurant

Skál restaurant

Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að lofa Skál!, staðurinn hefur fengið Bib Gourmand viðurkenningu frá Michelin sem staður með framúrskarandi matseld, en á viðráðanlegu verði. Það stóð líka heima, þarna er frumleg matseld með himneskum … Lesa meira >

Torta della nonna – Ömmukaka

Torta della nonna – Ömmukaka

Það er eitthvað notalegt við kökuna hennar ömmu, Torta della nonna. Reyndar er talið að bakari nokkur í Toscana, hugsanlega í Arezzo eða Flórens, hafi bakað hana upp úr aldamótum 1900 til að auka úrvalið … Lesa meira >

Ítölsk veisla hjá Kristínu Björgu

Ítölsk veisla hjá Kristínu Björgu

Kristín Björg Þorsteinsdóttir bauð í ítalska matarveislu, hún naut aðstoðar Bryndísar dóttur sinnar við undirbúninginn. Við byrjuðum á Caprese salati, síðan var spaghetti Vongole og loks Cantucci með kaffinu. Þær nostruðu við hvert smáatriði, bæði … Lesa meira >

Súkkulaðikaka með kókos

Súkkulaðikaka með kókos

Annar af tveimur góðum eftirréttum í afar (bragð)góðu matarboði hjá Hildi Elísabetu og Svavari Þór á Ísafirði. Hinn eftirrétturinn var BERJAEFTIRRÉTTUR og í aðalrétt voru heimsins bestu HREINDÝRABORGARAR.

ÍSAFJÖRÐUREFTIRRÉTTIRBLÁBER

.Lesa meira >

Draumaterta – döðluterta

Draumaterta – döðluterta 

Svei mér þá ég held þetta sé ein vinsælasta terta landsins. Hún heitir ýmsum nöfnum en grunnurinn er sá sami: Döðlubotn, marengs, rjómi og krem.

Tertan góða var á eftirréttaborði í fjölskylduboði nemenda Húsmæðraskólans í Reykjavík. Skemmtilegasta … Lesa meira >

Bryggjuhúsið

Bryggjuhúsið

Ýmir Björgvin og Hrefna Ósk voru að opna veitingastaðinn Bryggjuhúsið, í hinu sögufræga húsi á Vesturgötu 2 þar sem Kaffi Reykjavík var til húsa á árum áður, en þar áður hét húsið einmitt Bryggjuhúsið! Þau hafa staðið á … Lesa meira >

Rabarbari í sykur

Rabarbari í sykur

Í sumarvinnu minni í Breiðdalnum fórum við með hópana í óvissuferð sem endaði í fjöru, þar var nestið drukkið, farið í leiki og þeim meðal annars kennt að dýfa rabarbara í sykur og borða þannig beint eins … Lesa meira >

Matreiðslubók

Matreiðslubók

Undanfarin sumur hef ég eldað á heilsuvikum á Austurlandi. Sumir af þeim réttum sem eru í matreiðslubókinni hafa þróast þar, bæði í samtali við gesti og fólkið sem stjórnar heilsuvikunum. Áherslan hefur alltaf verið á góðan, einfaldan heilnæman mat … Lesa meira >