Súr-sætt rauðkál
Oft er einfaldleikinn bestur, það á við um þetta stórgóða súrkál sem Þóra Björk Nikulásdóttir á Stöðvarfirði útbjó – ekkert of og ekkert van. Súper-gott rauðkál. „Uppskriftina fékk ég hjá Sigurbjörgu Hjaltadóttur á Reyðarfirði”
— RAUÐKÁL — MEÐLÆTI… Lesa meira >
