Heim Blogg Síða 3

Súr-sætt rauðkál

Súr-sætt rauðkál

Oft er einfaldleikinn bestur, það á við um þetta stórgóða súrkál sem Þóra Björk Nikulásdóttir á Stöðvarfirði útbjó – ekkert of og ekkert van. Súper-gott rauðkál. „Uppskriftina fékk ég hjá Sigurbjörgu Hjaltadóttur á Reyðarfirði”

RAUÐKÁLMEÐLÆTILesa meira >

Nautakjötssalat með límónu og engifersósu

Nautakjötssalat með límónu og engifersósu

Það er öflug starfsemi í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík og mikil gleði þar bæði hjá nemendum og kennurum. Við vorum svo ljónheppnir að vera boðnir í fjölskylduboð nemenda sem haldin eru reglulega. Þar er öllu tjaldað … Lesa meira >

Gistihúsið Egilsstöðum – Lake hotel

Gistihúsið Egilsstöðum – Lake hotel

Það minnir dálítið á herragarð að koma á Gistihúsið á Egilsstöðum, staðsetningin við Lagarfljótið einstök, himinhá trén, blómleg sveitin allt um kring, en samt í göngufæri frá miðbæ Egilsstaða.

Framreiðslan á veitingunum var til … Lesa meira >

Granóla (glútenlaust)

Heimagert granóla (glútenlaust)

Það er gott að byrja daginn á góðu granóla sem er í senn næringarríkt og bragðgott. Þetta heimagerða granóla er glútenlaust og fullt af góðgæti: haframjöl, fræ, hnetur, þurrkaðir ávextir og dásamlegt bragð af kanil og vanillu. … Lesa meira >

Berunes í Berufirði

Berunes í Berufirði

Það var eitthvað dásamlega kyrrlátt og rómantískt við að horfa heim að Berunesi í Berufirði sem hjónin Ólafur og Anna hafa byggt upp með kærleika, natni og óbrigðulli smekkvísi. Bræðurnir Róbert og Þórir Ólafssynir stóðu vaktina þegar … Lesa meira >

Hótel Blönduós

Hótel Blönduós

Gamli bærinn á Blönduósi hefur tekið stakkaskiptum. Ef hugmyndin er að gera vel við sig og lyfta sér ærlega upp frá hversdagsleikanum, er varla hægt að hugsa sér ævintýralegri gistingu en í 130 ára kirkju á Blönduósi. Hótel Lesa meira >

Hótel Laugarbakki

Hótel Laugarbakki

Í áranna rás hefur maður brunað í gegnum Miðfjörðinn (bernskuslóðir Grettis Ásmundarsonar) og framhjá Laugarbakka og svo er eflaust um fleiri. Það er hins vegar vel þess virði að bregða sér út af þjóðveginum, því að þar hefur … Lesa meira >

Caponata – litrík klassík frá Sikiley

Caponata – litrík klassík frá Sikiley

Caponata er einn af mínum uppáhalds réttum frá Sikiley – sannkölluð bragðsprengja sem kitlar bragðlaukana. Þetta er sígildur grænmetisréttur þar sem eggaldin leikur aðalhlutverkið, en með í för eru tómatar, laukur, sellerí, ólífur, kapers … Lesa meira >

Eplakaka ömmu Söllu

Eplakaka ömmu Söllu

„Það verður kaffi á brúsanum” sagði Hólmfríður frænka mín skólastjóri á Kirkjubæjarklaustri þegar ég „bauð mér í kaffi” á dögunum. Úr varð hin skemmtilegasta samvera í skólanum með kennurum. Sólveig Ólafsdóttir heimilisfræðikennari skellti í eplaköku og var … Lesa meira >

Grillmarkaðurinn

 

Grillmarkaðurinn

Grillmarkaðurinn hefur fyrir löngu skapað sér sess sem spennandi kostur fyrir sælkera, enda streymdi fólk að allan tímann sem vorum þar. Það er samt enginn erill og einstaklega ljúft að vera í umsjá hennar Kristínar sem gekk um … Lesa meira >

Draumaterta með pistasíukremi

Draumaterta með pistasíukremi

Í vikunni fórum í heimsókn til Eyjólfs vinar okkar á Stokkseyri. Meðal góðra kaffiveitinga var draumaterta með pistasíukremi sem mamma Eyva bakaði – dásamlega góð terta. Á leiðinni heim hringdi ég í mömmuna, Ingibjörgu Lydiu fyrrverandi kökugerðarkonu … Lesa meira >

Fiskmarkaðurinn við Aðalstræti

Fiskmarkaðurinn

Fiskmarkaðurinn er smart staður, gamli panellinn og bambus kallast á og ljósakrónurnar eru töff.
Þjónustan er einnig sérlega létt, lipur og þægileg. Lilja sá vel um okkur, hvorki of né van og vissi allt sem okkur langaði að vita.… Lesa meira >