Rauðrófumauk
Margir tengja rauðrófur við jólin og þá niðursoðnar frá Ora. Nú fást ferskar rauðrófur allt árið, þær má nota á fjölmargan hátt. Rauðrófurnar eru bæði ljúffengar ferskar og matreiddar. Forn-Grikkir töldu þær kynaukandi.
Diddú á gríðargott safn góðra uppskrifta … Lesa meira >


