‎Epli og bananar í hnetusmjöri

‎Epli og bananar í hnetusmjöri

Epli og bananar í hnetusmjöri. Satt best að segja er ekki hægt að hætta að borða þetta fyrr en allt er búið….

Epli og bananar í hnetusmjöri
3-4 msk hnetusmjör
1 grænt epli gróft saxað
1 banani í bitum
1 msk goji ber
1 msk Chia fræ
1 msk caco nibs
1 tsk hunang
smá salt

 

Blandið öllu saman og borðið sem eftirrétt eða milli mála.
Satt best að segja er ekki hægt að hætta að borða þetta fyrr en allt er búið….

 

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Múslí – heimagert og meiriháttar

Múslí. Fjölmargt er hægt að nota til að útbúa sitt eigið múslí, það er bæði auðvelt og skapandi. Hér er uppskrift sem ég hef til hliðsjónar. Ekki láta hugfallast þó eitthvað vanti, það er ekki hundrað í hættunni. Oftast nota ég rúsínur en vel má nota aðra þurrkaða niðursaxaða ávexti eða ber. Þá eykur það fjölbreytnina að blanda saman við tilbúnu góðu múslíi.

Marokkóskur kjúklingaréttur – meiriháttar góður

Marokkóskur kjúklingaréttur – meiriháttar góður. Þessi réttur hentar vel í Tagínu. Ef þið eigið ekki slíka græju þá er best að setja í eldfast form og elda í ofni. Eitt af því sem einkennir marokkóskan mat er að fjölmörg krydd eru notuð í sama réttinn og með þeim eitthvað sætt, oftast þurrkaðir ávextir. Í þessari uppskrift eru rúsínur og döðlur.

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

Mexikóskur pottréttur með svörtum baunum og sætum kartöflum

Mexikóskur pottréttur með svörtum baunum og sætum kartöflum. Við vorum í matarboði hjá Þóru Fríðu og Baldri. Með hægeldaða lambalærinu var þetta mexíkóska meðlæti. Mjög gott og hentar bæði sem meðlæti og sem sér réttur.