Smjörsteiktur makríll – bragðgóður og stútfullur af hollustu

Hrafnhildur Una Guðjónsdóttir Smjörsteiktur makríll – bragðgóður og stútfullur af hollustu hrafnhildur una
Smjörsteiktur makríll er bragðgóður og stútfullur af hollustu

Smjörsteiktur makríll – bragðgóður og stútfullur af hollustu

Makríll er feitur, bragðgóður, próteinríkur, stútfullur af omega 3 fitusýrum og með þónokkuð af B12 og D vítamínum. Svo inniheldur makríll mikilvæg steinefni eins og selen, joð og fosfór.

MAKRÍLLFISKURFISKUR Í OFNI

.

Smjörsteiktur makríll – bragðgóður og stútfullur af hollustu
Hrafnhildur Una Guðjónsdóttir með makrílinn sem hún steikti

Smjörsteiktur makríll

6 makrílflök (með roði)

Season all

smá sykur

smjör

Kryddið fiskinn með season all fisk megin og steikið á pönnu upp úr smjöri, fyrst
á fiskihliðinni. Stráið sykri á fiskinn roð megin áður en þið steikið þá hlið.

Smjörbráð með fiskinum

100 g smjör

3 msk. soja sósa

2 hvítlauksrif

2 tsk. fersk steinselja

Smjörið er brætt og hinu svo bætt út í og notað sem feiti eða sósa á makrílinn.
Gott er að borða soðnar kartöflur og gott salat með.

Smjörsteiktur makríll – bragðgóður og stútfullur af hollustu
Makrílflök

MAKRÍLLFISKURFISKUR Í OFNI

— SMJÖRSTEIKTUR MAKRÍLL —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Páskatertan 2018 – appelsínuterta með smjörkremi

Páskatertan 2018 - appelsínuterta með smjörkremi. Páskatertan í ár er mjúk og bragðgóð terta með appelsínusafa, appelsínuberki og Grand Marnier. Tertan minnir okkur líka á að sumarið er handan við hornið. Fersk terta með fallega gulu kremi. Hér má sjá PÁSKATERTUR síðustu ára

SaveSave

SaveSaveSaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

Meiriháttar marokkóskur veitingastaður á Siglufirði – einn sá allra besti

Meiriháttar marokkóskur veitingastaður á Siglufirði. „Ég held ég hafi ekki smakkað annan eins mat þessi 94 ár sem ég hef lifað“, sagði tengdapabbi við meistarakokkinn Jaouad Hbib frá Marokkó.

Drífið ykkur til Siglufjarðar og njótið þess að borða marokkóskan mat – þið sjáið ekki eftir því.

SaveSave

SaveSave

SaveSave