Rabarbarasulta með hrásykri

Rabarbarasulta með hrásykri hólmfríður g guðjónsdóttir sulta rabarbari hrásykur hólmfríður guðlaug guðmundsdóttir rabarbari rabbarbari sulta Eiríkur Guðmundsson Brimnes neskaupstaður
Rabarbarasulta með hrásykri

Rabarbarasulta með hrásykri

Hólmfríður frænka mín bauð okkur feðgum til morgunverðar. Hún var nýbúin að sjóða rabarbarasultu með hrásykri. Á móti einu kílói af rabarbara notaði hún 500 g af dökkum hrásykri. Sultan er mjög góð, það er örlítið sveskjubragð af henni. Ég hámaði í mig sultutauið og þegar við fórum gaf Hólmfríður okkur fulla krukku 🙂

🤍

HÓLMFRÍÐURRABARBARISULTUR — NESKAUPSTAÐURSVESKJUR

🤍

Sulta Eiríkur Guðmundsson
Hólmfríður og Eiríkur móðurbróðir hennar

🤍

HÓLMFRÍÐURRABARBARISULTUR — NESKAUPSTAÐURSVESKJUR

🤍

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Spínatsalat með jarðarberjum

Spínatsalat með jarðarberjum. Það má vel hafa sumarleg salöt á öðrum tímum en yfir hásumarið. Nú fæst ferskt gott grænmeti allt árið og æskilegt að fólk borði meira af því. Ef það verður afgangur af salatinu má taka pastað úr og nota restina í bústið.

Pestó – grunnuppskriftin

Pestó

Það er mikill munur á heimagerðu pestói og því sem fæst í matvörubúðum - ætli megi ekki segja að það sé himinn og haf á milli. Til eru fjölmargar útgáfur af pestói og engin ein sem er "réttust". Pestó er einstaklega gott með kexi, brauði og ostum. Eins og með arfapestóið má setja sólblómafræ með furuhnetunum til helminga. Hef séð nokkrar uppskriftir þar sem valhnetur eru notaðar.