Rabarbarasulta með hrásykri

Rabarbarasulta með hrásykri hólmfríður g guðjónsdóttir sulta rabarbari hrásykur hólmfríður guðlaug guðmundsdóttir rabarbari rabbarbari sulta Eiríkur Guðmundsson Brimnes neskaupstaður
Rabarbarasulta með hrásykri

Rabarbarasulta með hrásykri

Hólmfríður frænka mín bauð okkur feðgum til morgunverðar. Hún var nýbúin að sjóða rabarbarasultu með hrásykri. Á móti einu kílói af rabarbara notaði hún 500 g af dökkum hrásykri. Sultan er mjög góð, það er örlítið sveskjubragð af henni. Ég hámaði í mig sultutauið og þegar við fórum gaf Hólmfríður okkur fulla krukku 🙂

🤍

HÓLMFRÍÐURRABARBARISULTUR — NESKAUPSTAÐURSVESKJUR

🤍

Sulta Eiríkur Guðmundsson
Hólmfríður og Eiríkur móðurbróðir hennar

🤍

HÓLMFRÍÐURRABARBARISULTUR — NESKAUPSTAÐURSVESKJUR

🤍

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Rolo ostaterta

Rolo ostaterta. Í stórafmæli á dögunum voru allmargir gestir beðnir að koma með kökur og annað meðlæti með kaffinu. Veitingarnar voru síðan settar á stórt hlaðborð. Ein af þeim tertum sem stóðu uppúr var hálffrosin Rolo ostaterta sem Guðný útbjó eftir uppskrift frá Maríu systur sinni. María símaði til mín uppskriftina frá Neskaupstað. Þessi uppskrift birtist fyrst í Gestgjafanum en er hér lítillega breytt.