
Spelthveiti
Spelthveiti er hlaðið steinefnum og próteini, það bætir ástand líffæranna og líkamans. Spelt er eina korntegundin sem inniheldur slímsykrur sem efla ónæmiskerfið
– úr bókinni Heilsuréttir fjölskyldunnar eftir Berglindi Sigmarsdóttur
— SPELT — VESTMANNAEYJAR —
.