
Spelthveiti
Spelthveiti er hlaðið steinefnum og próteini, það bætir ástand líffæranna og líkamans. Spelt er eina korntegundin sem inniheldur slímsykrur sem efla ónæmiskerfið
– úr bókinni Heilsuréttir fjölskyldunnar eftir Berglindi Sigmarsdóttur
Auglýsing
— SPELT — VESTMANNAEYJAR —
.
Spelthveiti er líka alls ekki hollara en venjulegt hveiti, þ.e.a.s. fínt spelt er ekki betra en hvítt hveiti og svo er heilhveiti einfaldlega “hollara” en gróft spelt.
Comments are closed.