Spelthveiti

Heilsuréttir berglind sigmarsdóttir Spelthveiti er hlaðið steinefnum og próteini, það bætir ástand líffæranna og líkamans. Spelt er eina korntegundin sem inniheldur slímsykrur sem efla ónæmiskerfið
Heilsuréttir fjölskyldunnar eftir Berglindi Sigmarsdóttur

Spelthveiti

Spelthveiti er hlaðið steinefnum og próteini, það bætir ástand líffæranna og líkamans. Spelt er eina korntegundin sem inniheldur slímsykrur sem efla ónæmiskerfið

– úr bókinni Heilsuréttir fjölskyldunnar eftir Berglindi Sigmarsdóttur

SPELT — VESTMANNAEYJAR

.

Spelt úr bókinni Heilsuréttir fjölskyldunnar eftir Berglindi Sigmarsdóttur

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Lax undir krydduðu grænmeti

Lax

Lax undir krydduðu grænmeti. Sítrónur eru góðar í flestum mat, tja ef ekki bara öllum. Í raun má nota það grænmeti sem er til í þennan rétt. Þó grænmetið skipti máli skiptir kryddið í raun meira máli hér eins og annarsstaðar. Lax er feitur og góður fiskur og í miklu uppáhaldi ásamt öðrum feitum fiskum.

Hjónabandssæla Gústu

IMG_4259IMG_4271

Hjónabandssæla Gústu.  Á ferð okkar um Norðurland bauð Hólmfríður Benediktsdóttir okkur í kaffi. Margt er það sem gleður okkur en fátt eins og heimabakað bakkelsi. Uppskriftin er frá Gústu tengdamóður Hólmfríðar

Limalangur og toginleitur

Toginleitur

Í grönnum manngerðum er beinakerfið allt léttbyggt. Annað hvort er maðurinn allur lítill og fíngerður, eða hár og grannur. Venjulega er hann limalangur og toginleitur. Hann er sjaldan feitur. Venjulega er húðin mjúk og þunn. Höfuðhár er venulega mikið; það endist vel, oft alla ævi.

Fyrri færsla
Næsta færsla