Fassbender & Rausch – uppáhaldssúkkulaðibúðin í Berlín

Fassbender & Rausch - uppáhaldssúkkulaðibúðin Albert í Berlín what to do in berlin chocolate shop in berlin
Fassbender & Rausch

Fassbender & Rausch – uppáhaldssúkkulaðibúðin í Berlín

Uppáhalds súkkulaðibúðin í Berlín heitir Fassbender & Rausch. Á neðri hæðinni er stór búð með extra góðu súkkulaði og á efri hæðinni er súkkulaðikaffihús. Þegar við vorum þarna á dögunum fengum við okkur m.a. heitt súkkulaði með chili og litla köku með bláberjamús ofan á. Það má vel mæla með þessu dásamlega kaffihúsi sem er að Charlottenstrasse 60 í Berlín.

BERLÍNSÚKKULAÐIKAFFI- OG VEITINGAHÚS

.

Fassbinder

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Tíu vinsælustu gestabloggararnir 2017

Tíu vinsælustu gestabloggararnir 2017. Eitt af markmiðum ársins var að birta uppskriftir frá 52 gestabloggurum, þetta gekk eftir og er ég öllu þessu fólki óendanlega þakklátur. Allir höfðu frjálsar hendur. Sumir völdu að halda matarboð á meðan aðrir útbjuggu góðgæti og framreiddu á annan hátt. Það getur vel verið að leikurinn haldi áfram eitthvað fram eftir nýju ári #þaðerbarasvoskemmtilegtaðbjóðasérímatareðakaffiboðogenginleiðaðhættaþví

Hér er topp tíu yfir mest skoðuðu gestabloggarana árið 2017:

Gerlaust brauð með fjallagrösum

Gerlaust brauð með fjallagrösum. Fjallagrös eru holl og góð, þau verða ekki römm í brauðinu eins og þau verða í fjallagrasasúpu. Nú ef þið eigið ekki fjallagrös sleppið þeim þá bara og bakið brauðið án þeirra.