Tandoori lax

Tandoori lax

TANDOORI LAX. Hvað verður í kvöldmatinn?

TANDOORI LAX.

4-6 laxabitar

Hrærið saman í skál:

3 msk tandoori masala

1 msk olía

2 msk vatn

1 msk sítrónusafi

1 tsk rifinn engifer

1 tsk rifinn hvítlaukur

Stráið marineringu yfir laxabitana og geymið í kæli a.m.k. 30 mín., en má geymast nokkra tíma.

Steikið á þurri grillpönnu eða í grilli, en skafið fyrst mest af marineringu af.

Salat borið með og skreytt með sítrónubátum.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Pekanhnetudraumur Svanhvítar

 

 

 

Pekanhnetudraumur. Svanhvít Þórarinsdóttir kom með þessar fallegu og góðu smákökur í smákökusamkeppni Íslensku lögfræðistofunnar. Það var einhver notalega sæla sem fylgdi þessum smákökum og dómnefndarmenn höfðu á orði að gott væri að borða þær með góðum kaffisopa.

ADHD og ADD og MATUR

ADHD og ADD og MATUR. Athyglisbrestur (ADD) og athyglisbrestur með ofvirkni (ADHD) hafa verið gríðarlega vaxandi vandamál í Vestrænum samfélögum og er nú svo komið að talið er að allt frá 5 og upp í 15% barna eru talin vera með einkenni þessara raskana. Tíu sinnum fleiri drengir eru greindir með þessa kvilla heldur en stúlkur