Auglýsing

Tandoori lax

TANDOORI LAX. Hvað verður í kvöldmatinn?

Auglýsing

TANDOORI LAX.

4-6 laxabitar

Hrærið saman í skál:

3 msk tandoori masala

1 msk olía

2 msk vatn

1 msk sítrónusafi

1 tsk rifinn engifer

1 tsk rifinn hvítlaukur

Stráið marineringu yfir laxabitana og geymið í kæli a.m.k. 30 mín., en má geymast nokkra tíma.

Steikið á þurri grillpönnu eða í grilli, en skafið fyrst mest af marineringu af.

Salat borið með og skreytt með sítrónubátum.