Kjúklingur à la Bogi

Kjúklingur Bogi kjúklingabringur góður kjúlli feta Kjúklingur à la Bogi Þórhildur Helga AKUREYRI
Kjúklingur à la Bogi

Kjúklingur à la Bogi

Við dvöldum á Akureyri um helgina og borðuðum þar á okkur gat – eða kannski göt…  Bogi er afbragðs kokkur og sá um aðalréttin – annars eru þau hjón mjög samstíga í eldhúsinu og stússast þar gjarnan bæði. Á meðan Bogi mallaði kjúllann útbjó Helga salat og kartöflumús úr sætum kartöflum og fetaosti

.

HELGA OG BOGIAKUREYRIKJÚKLINGUR

.

Kjúklingur a la Bogi fyrir 4+

6 kjúklingabringur
fetaostur- kubbur
sólþurraðir tómatar- lítil krukka
ólífur- svartar eða grænar eða í bland. 1 krukka
spínat
PRIMA kjúklingakrydd
salt+svartur pipar
Fetaostur- ólífur og sólþurraðir tómatar saxað saman.
Skerið vasa í kjúklingabringurnar og raðið þar inn í spínatblöðum sem og fetaostsjukkinu. Kryddið bringurnar vel með kjúklingakryddinu og dassi af salti og pipar og setjið í eldfast mót. Látið í 210 gráðu heitan ofn í ca 30-40mínútur – eða þar til kjúklingurinn er tilbúinn.
Kjúklingur a la Bogi ólífur sólþurrkaðir tómatar
Kjúklingur à la Bogi

.

HELGA OG BOGIAKUREYRIKJÚKLINGUR

— BOGAKJÚKLINGUR —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Moussaka

Moussaka

Moussaka. Einfaldasta lýsing á moussaka er: ofnréttur með eggaldini. Það kom mér gríðarlega á óvart, þegar ég fór að leita að góðri uppskrift að moussaka

Tíu vinsælustu gestabloggararnir á alberteldar.com

Tíu vinsælustu gestabloggararnir. Núna þegar árið er rétt hálfnað er ágætt að horfa um öxl og skoða hvaða gestabloggarar njóta mestra vinsælda. Gestabloggaraleikurinn felst í að 52 útbúa góðgæti fyrir bloggið á árinu. Topp tíu listinn er hér að neðan, smellið á nöfnin þeirra til að sjá færslurnar

  1. Helga Hermannsdóttir
  2. Anna Sigga Helgadóttir
  3. Margrét Jónsdóttir Njarðvík
  4. Svanhvít Valgeirsdóttir
  5. Helga Þorleifsdóttir
  6. Signý Sæmundsdóttir
  7. Edda Björgvinsdóttir
  8. Þórunn Björnsdóttir
  9. Ólöf Jónsdóttir
  10. Vigdís Másdóttir

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

Fyrri færsla
Næsta færsla