Chiagrautur
Chiagrautur
2 msk chiafræ (vel fullar matskeiðar)
1 msk tröllahafrar
1/3 tsk kanill
1 b möndlumjólk eða önnur holl mjólk
1 msk saxaðar möndlur eða hnetur
ávextir að eigin vali
Setjið chiafræin, hafra og kanil í skál, hellið mjólkinni yfir og blandið saman. Látið standa í ísskáp í um 20 mín eða yfir nótt. Setjið grautinn í skálar og stráið yfir eplum, möndlum, hentum, jarðarberjum, bláberjum, gojiberjum, kókosflögum eða kakónibs ofaná og síðan möndlumjólk útá.
.