Jarðarberja- og rabarbarasulta

Jarðarberjasulta og rabarbarasulta jarðarber rabarbari rabbarbari
Jarðarberja- og rabarbarasulta

Jarðarberja- og rabarbarasulta

Þessi sulta heillar alla, það má líka setja enn meira af jarðarberjum ef vill eins og þar stendur. Það er bráðsniðugt að taka með sér krukku af sultunni þegar farið er í heimsókn, já eða senda fólki glaðning.

— SULTURJARÐARBERRABARBARI

.

Jarðarberja- og rabarbarasulta
Jarðarberja- og rabarbarasulta

Jarðarberja- og rabarbarasulta

400 g rabarbari

500 g jarðarber

3 dl sykur

1 msk sítrónusafi

1/2 tsk vanilla

1/3 tsk salt

Skerið rabarbarann frekar smátt og jarðarberin í tvennt. Setjið allt í pott og sjóðið í 45-50 mín.

Jarðarberja- og rabarbarasulta
Jarðarber og rabarbari

— SULTURJARÐARBERRABARBARI

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Pourquoi-Pas? – Jean-Baptiste Charcot og stytta Einars Jónssonar

Pourquoi-Pas? - Jean-Baptiste Charcot og stytta Einars Jónssonar. Í september árið 1936 fórst franska rannsóknarskipið Porquoi-Pas? við Straumfjörð á Mýrum. Fjörtíu manns voru í áhöfn skipsins en aðeins einn komst lífs af, Eugène Gonidec að nafni. Á Fáskrúðsfirði er styttan Í minningu skiptapa dr. Charcots eftir Einar Jónsson sem hann gerði skömmu eftir að Poruquoi-Pas? fórst.

Fyrri færsla
Næsta færsla