Jarðarberja- og rabarbarasulta

Jarðarberjasulta og rabarbarasulta jarðarber rabarbari rabbarbari
Jarðarberja- og rabarbarasulta

Jarðarberja- og rabarbarasulta

Þessi sulta heillar alla, það má líka setja enn meira af jarðarberjum ef vill eins og þar stendur. Það er bráðsniðugt að taka með sér krukku af sultunni þegar farið er í heimsókn, já eða senda fólki glaðning.

— SULTURJARÐARBERRABARBARI

.

Jarðarberja- og rabarbarasulta
Jarðarberja- og rabarbarasulta

Jarðarberja- og rabarbarasulta

400 g rabarbari

500 g jarðarber

3 dl sykur

1 msk sítrónusafi

1/2 tsk vanilla

1/3 tsk salt

Skerið rabarbarann frekar smátt og jarðarberin í tvennt. Setjið allt í pott og sjóðið í 45-50 mín.

Jarðarberja- og rabarbarasulta
Jarðarber og rabarbari

— SULTURJARÐARBERRABARBARI

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hvítir dúkar og ýmis miður hreinleg störf

Hvítur dúkur - DSC02333

Hvítir dúkar og ýmis miður hreinleg störf. Þegar við erum búnir, lesari góður, að matreiða eitthvað af þeim réttum, sem hér eru skráðir að framan, þá þurfum við að hugsa eitthvað fyrir að bera þá á borð. Þess er getið, við marga réttina, hvernig þeir eru bornir á borð; en borðið þarf sjálft að vera vel hreint eða helzt lagt hvítum og hreinum dúk, einnig er gott að hafa hvíta vaxdúka, sem þvo má eptir hverja máltíð, sérstaklega á sumrum, þá fólk er við ýms miður hreinleg störf.

Kókosbolludraumur – alveg hreint sjúklega gott

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Kókosbolludraumur. Stundum þarf maður á því að halda að sukka, sukka feitt.
Ég gat ekki með nokkru móti hætt að „smakka aðeins meira" Föstudagskaffið í vinnunni er unaðsleg samkoma og ómissandi. Björk kom með þessa undurgóðu sprengju með kaffinu. Rice krispies botn er marengsbotn með Rice krispies, það má líka nota venjulegan marengs. Ef þið notið banana þá er ágætt að blanda þeim við rjómann eða dýfa þeim í sítrónuvatn svo þeir verið ekki svartir. Þeir sem ekki vilja nota sérrý í botninn geta haft ávaxtasafa og síðast en ekki síst: þið sem eruð í megrun gleymið þessu :)

Fyrri færsla
Næsta færsla