Baunasúpa með sætum kartöflum

Baunasúpa með sætum kartöflum sætar kartöflur vegan sprengidagur gular baunir
Baunasúpa með sætum kartöflum

Baunasúpa með sætum kartöflum

Þó saltkjöt og baunir standi alltaf fyrir sínu má útbúa dýrindis súpu þó hvorki sé í henni saltkjöt né beikon. Sumir setja að það sé óþarfi að leggja baunirnar í bleyti – eflaust styttir það þónokkuð suðutímann. Þessar baunir voru lagðar í bleyti.

.

BAUNASÚPASÚPURSÆTAR KARTÖFLURSALTKJÖTSALTKJÖT OG BAUNIR TÚKALL

.

Baunasúpa með sætum kartöflum

500 g gular baunir

1 laukur, saxaður

1 tsk kúmín

1/3 tsk sterkt sinnep

1 tsk þurrkað engifer

1 tsk hvítlauksduft

1 lítil sæt kartafla, skorin í bita

1 tsk karrý

salt og pipar

vatn

Setjið allt í pott og vatn svo fljóti yfir. Sjóðið í um klst.

.

BAUNASÚPASÚPURSÆTAR KARTÖFLURSALTKJÖTSALTKJÖT OG BAUNIR TÚKALL

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Sítrónukladdkaka Þóru Fríðu

Sítrónukladdkaka. Þóra Fríða Sæmundsdóttir píanóleikari bauð í morgunkaffi og meðal þess sem var í boði var sítrónukladdkaka. Mjúk kaka, hvorki súr né sæt - bara virkilega, virkilega góð. Uppskriftina fékk Þóra Fríða í dagblaði, tvær systur sem hafa ástríðu fyrir að baka fljótlegar tertur gáfu uppskriftina þar.

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

Veisluboð hjá Jónu Kristínu

Veisluboð hjá Jónu Kristínu. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir prestur á Fáskrúðsfirði er mikil sómakona og vandvirk í öllu því sem hún tekur sér fyrir hendur, hvort sem það er vinnutengt eða annað. Um daginn nefndi ég við hana hvort hún ætti ekki góðan fiskrétt fyrir bloggið, hún var nú til í það. Þegar ég kom á staðinn var búið að leggja fínt á borð og Jóna Kristín búin að útbúa forrétt, aðalrétt og eftirrétt. Sérlegur aðstoðarmaður var dóttursonurinn Stormur Logi.