Hrátertur eru góðar – mjög góðar. Tíu góðar hrátertur

Hrátertur, terta, tertur, raw food kaka kökur, kaffimeðlæti Hrátertur eru góðar – mjög góðar
Tertan hennar Soffíu

Hrátertur eru góðar – mjög góðar

Hitti um daginn konu sem sagði mér í óspurðum fréttum að hún gerði oft hrátertur af þessu bloggi og allir í kringum hana væru himinlifandi með afraksturinn. Hér eru tíu mest skoðuðu hrátertuuppskriftirnar:

Bláberjaterta

Bountyterta

Frosin bleik ostaterta

Sveskju- og döðluterta

Snickerskaka

Kókoshnetusmjörterta

Fáránlega girnileg döðlu- og karamelluterta

Súkkulaðiterta

Sveskju- og fíkjuterta

Tertan hennar Soffíu

Hér er svo listinn yfir tíu mest skoðuðu brauðuppskriftirnar

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Sólberjasulta

Sólber Sólberjasulta

Sólberjasulta. Mikið óskaplega eru sólber bragðgóð og holl. Þegar við erum duglegir að tína sólber, þá sultum við úr hluta og pressum safann úr restinni af berjunum(og öðrum berjum) og frystum í klakapokum – klakana notum við svo í búst. Hratið má t.d. þurrka og blanda saman við múslí. Þeir sem ekki eiga berjapressu geta auðvitað soðið berin ásamt sykri, sítrónu og salti og pressað svo í gegnum sigti eða grisju.

Fyrri færsla
Næsta færsla