Hrátertur eru góðar – mjög góðar
Hitti um daginn konu sem sagði mér í óspurðum fréttum að hún gerði oft hrátertur af þessu bloggi og allir í kringum hana væru himinlifandi með afraksturinn. Hér eru tíu mest skoðuðu hrátertuuppskriftirnar:
Fáránlega girnileg döðlu- og karamelluterta
Hér er svo listinn yfir tíu mest skoðuðu brauðuppskriftirnar