Hrátertur eru góðar – mjög góðar. Tíu góðar hrátertur

Hrátertur, terta, tertur, raw food kaka kökur, kaffimeðlæti Hrátertur eru góðar – mjög góðar
Tertan hennar Soffíu

Hrátertur eru góðar – mjög góðar

Hitti um daginn konu sem sagði mér í óspurðum fréttum að hún gerði oft hrátertur af þessu bloggi og allir í kringum hana væru himinlifandi með afraksturinn. Hér eru tíu mest skoðuðu hrátertuuppskriftirnar:

Bláberjaterta

Bountyterta

Frosin bleik ostaterta

Sveskju- og döðluterta

Snickerskaka

Kókoshnetusmjörterta

Fáránlega girnileg döðlu- og karamelluterta

Súkkulaðiterta

Sveskju- og fíkjuterta

Tertan hennar Soffíu

Hér er svo listinn yfir tíu mest skoðuðu brauðuppskriftirnar

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Mígreni – einkenni hættu með breyttu mataræði

Ostar

MÍGRENI. Heyrði af manni sem reglulega fékk slæm mígreniköst. Þegar hann hætti að borða kjöt hættu mígreniköstin. Áhugavert, hér er grein um mat og mígreni þar er ritað um áhrif tyramíns (tyramine) sem er í rauðvíni, kæstum ostum, reyktum fiski, baunum o.fl.

Fyrri færsla
Næsta færsla