Auglýsing

52 gestabloggarar á alberteldar.com árið 2017

52 gestabloggarar á alberteldar.com árið 2017. Markmið síðasta árs var að birta borðsiðafærslur(kurteisisfærslur) á blogginu einu sinni í viku – allt árið. Gaman að segja frá því að markmið þessa árs er að fá 52 til að útbúa góðgæti fyrir bloggið og birta hér myndir og uppskriftir. Gestabloggararnir fá alveg frjálsar hendur, sumir útbúa einn rétt, aðrir eru með kaffiboð og sumir með matarboð. Eitt er víst að þetta verður mjög fjölbreytt, mjög fjölbreytt

Það er sem sé kominn sérhnappur með gestabloggurum

Auglýsing