Besti jólabjórinn 2015

Jólabjór

Besti jólabjórinn 2015. Súkkulaði porter þótti skara framúr í árlegri jólabjóra smökkun í vinnunni. Í umsögn um Súkkulaði porter segir: Öflugur – ótrúlegt jafnvægi beiskju, sætleika og sýru – Súkkulaði jafvægi – konfekt, kökur og  pizzu. Nammi. Desertbjór. Súkkulaði sætt. Sætur mjúkur. Desertbjór. Bragðgóður. Mildur. Þungur.
Miði: betri en ýmislegt

Einstök og Boli Dobbel bock urðu jafnir í öðru og þriðja sæti

Einstök: Góður – æðislegur – fylling – bragðmikill samt mildur – smá spírabragð – langt og mjúkt expresso kaffi – dökkur fallegur. Silkimjúkur. Karakter. Mildur góður. Kampavín bjóranna. Bragðmikill. Opinn. Gorumet bjór. Tónbil hrein fimmund. Fylling – bragðmikill samt mildur. langt og mjúkt expresso kaffi. Dökkur fallegur.
Miði: Æðislegur – flottur – húmor

Boli Dobbel bock: Salmiak sætur – milt – nafnið er gott – gott jafnvægi – kraftmikill. Smá remma, ekki nægjanlega ballanseraður. Súkkulaðitónar – ekki margslunginn. Sælgæti. langt, milt og gott eftirbragð. Eins og dansari sem getur ekki stokkið….
Miði: ömurlegur og svartur.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Gautaborg – matarborgin fjölbreytta

Gautaborg - matarborgin fjölbreytta. Þar eru fjölbreyttir matsölustaðir og kaffihús á hverju götuhorni og matarmenningin á háu stigi enda nokkrir Michelin staðir í borginni. Það er gaman að heimsækja Gautaborg, hún er draumur fyrir allt mataráhugafólk, ekki síst grænmetis/veganfólk. Gautaborg kom okkur mjög á óvart, skemmtilega á óvart.

Hóflega drukkið vín

Hóflega drukkið vín

Hóflega drukkið vín. Þeir sem kunna með vín að fara dreypa á því, ýmist með því að skála fyrir borðhald eða í léttvíni með matnum og drekka a.m.k. eitt vatnsglas á móti hverju glasi af léttvíni. Vörumst að svolgra í okkur víninu.

Möndlu- og ostaterta – ekki nokkur leið að hætta að borða þessa tertu

Mondlu- og ostaterta

Möndlu- og ostaterta. Að vísu er enginn ostur í þessari ostatertu en áferðin á fyllingunni minnir á ostatertu. Alveg silkimjúk fylling og chiliið í súkkulaðinu gerir gæfumuninn. Það er ekki nokkur leið að hætta að borða þessa tertu.

Fyrri færsla
Næsta færsla