Kasjúhnetusósa

Kasjúhnetusósa hunang kasjúhnetur eplaedik hnetur dressing salatdressing
Kasjúhnetusósa

Kasjúhnetusósa

Hin besta dressing á salatið eða til að dýfa niðurskornu grænmeti í. Svo getur sósan einnig passað með hinum ýmsu réttum. Best er að nota kraftmikinn blandara.

.

KASJÚHNETURDRESSINGSALÖT

.

Kasjúhnetusósa

1 1/4 b kasjúhnetur
3/4 b vatn (eða tæplega það)
3 msk sítrónusafi
1 msk eplaedik
2 msk gott hunang
2 hvítlauksrif
3 tsk laukduft
1 tsk dill
1/3 tsk salt

Blandið saman (í kraftmiklum) blandara.

.

KASJÚHNETURDRESSINGSALÖT

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Askarnir þrifnir

IMG_2458

„Allir borðuðu úr öskum. Tvisvar á ári voru þeir þvegnir: úr hangikjötssoðinu
fyrir jólin og sumardaginn fyrsta, annars voru hundarnir látnir
„verka“ þá eftir hverja máltíð; askurinn settur niður á gólf með ofurlitla
matarleif í lögginni, hundarnir sleiktu hann vel og vandlega, eigandinn
tók síðan ask sinn upp, blés einu sinni ofan í hann, setti hann upp
á hillu, með það var hann góður. Ekkert okkar hefir þó orðið sullaveikt.“
-Ólöf Sigurðardóttir f.1857 í Húnavatnssýslu. Eimreiðin 1906