Auglýsing
Kasjúhnetusósa hunang kasjúhnetur eplaedik hnetur dressing salatdressing
Kasjúhnetusósa

Kasjúhnetusósa

Hin besta dressing á salatið eða til að dýfa niðurskornu grænmeti í. Svo getur sósan einnig passað með hinum ýmsu réttum. Best er að nota kraftmikinn blandara.

.

KASJÚHNETURDRESSINGSALÖT

.

Kasjúhnetusósa

1 1/4 b kasjúhnetur
3/4 b vatn (eða tæplega það)
3 msk sítrónusafi
1/4 b eplaedik
2 msk gott hunang
2 hvítlauksrif
3 tsk laukduft
1 tsk dill
1 tsk salt

Blandið saman (í kraftmiklum) blandara.

.

KASJÚHNETURDRESSINGSALÖT

.

Auglýsing