B M V – Brauð Matur Vín

B M V – bmw Brauð Matur Vín table manners brauðdiskur Hvorn brauðdiskinn á ég borðsiðir kurteisi etiquette Brauðdiskur vinstramegin B M V - Brauð Matur Vín
BMV – Brauð Matur Vín

B M V – Hvorn brauðdiskinn á ég?

Fallega dúkað borð er augnayndi og ánægjulegt þegar fólk leggur sig fram um að skapa góða upplifun í matarboði. Hversu oft hefur maður ekki lent í því að sitja við hringborð og vita ekki hvort brauðdiskurinn „minn”  er vinstra eða hægra megin við matardiskinn. Reglan er einföld: B M VBrauð, Matur, Vín (talið frá vinstri) Þannig að brauðdiskurinn er alltaf vinstra megin. Þið gleymið þessu aldrei: B M V

Símar, gleraugu, veski eiga ekki að vera á borðinu

BORÐSIÐIRSÍMAR

Svo má líka hugsa um BMW bíla til að muna betur

BORÐSIÐIRSÍMAR

— BMV – BRAUÐ, MATUR, VÍN —

🍴

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Rauðrófusalat með eplum og kasjúhnetum

Rauðrófusalat með eplum og kasjúhnetum. Ótrúlega litfagurt salat og hollt. Salatið getur bæði verið meðlæti og sér réttur. Það er einnig kjörið á hlaðborð. Auður Gunnarsdóttir kom með salatið í Pálínuboð starfsfólks Óperunnar sem leggur nú lokahönd á óperuna Mannsröddina. Þar fer Auður ásamt Elvu Ósk Ólafsdóttur leikkonu með aðalhlutverkin. Elva Ósk útbjó fyrir sama tilefni Döðlunammi