Má draga úr áhrifum ALZHEIMER með breyttu mataræði?

grænmeti Má draga úr áhrifum ALZHEIMER með breyttu mataræði? matur grænmeti
Má draga úr áhrifum ALZHEIMER með breyttu mataræði?

Má draga úr áhrifum ALZHEIMER með breyttu mataræði? 

Eins og staðan er núna hefur ekki fundist lækning við Alzheimer sjúkdómnum. Það þarf ekki að leita lengi á netinu til að finna upplýsingar um mataræði og Alzheimer og hvernig draga megi úr áhrifum sjúkdómsins með því að huga að því sem sjúklingarnir borða. Á meðan ekki finnst „pillu-lækning” við Alzheimer er vel þess virði að skoða mataræðið.  Hér er grein

Sláið inn á Google: Anti Alcheimer´s foods eða foods that fight alzheimer’s

Sjá fleiri færslur: MATUR LÆKNAR 

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hefur matur áhrif á exem?

exem

Matur og exem. Eftir að við tókum mataræði okkar í gegn og fundum á eigin skinni hversu mikil áhrif matur hefur þá jókst áhuginn til muna. Hér á blogginu eru fjölmargar reynslusögur undir Matur læknar. 

Í fræðslumyndbandi um exem er rætt við nokkur ungmenni með exem og barnalækni. Það er ekki að heyra hjá henni að matur skipti neinu sérstöku máli til að halda exemeinkennum niðri. Hún talar aðallega um rakakrem og að sterar séu fyrsta val.