Mikið grænmeti – mikil orka

Mikið grænmeti – mikil orka mýta kjöt prótein íþróttir Arnór Sveinn Aðalsteinnson
Mikið grænmetisát gefur mikila orku

Mikið grænmeti – mikil orka

„Það er algjör mýta að maður verði að borða kjöt til þess að fá prótein og hafa orku til þess að vera í íþróttum. Ég hef aldrei verið mikið fyrir kjöt. Ég ákvað að taka á mataræðinu vegna þess að ég þurfti meiri orku og það var eitthvað vesen á líkamanum. […] Ég borða mikið grænmeti og mér gengur vel í íþróttum, líklegast betur en áður en ég hætti í kjötinu.“ Arnór Sveinn Aðalsteinsson fyrirliði meistaraflokks Breiðabliks. Fréttablaðið 13.7.2015

.

MATUR LÆKNAR GRÆNMETIVEGAN

— MIKIÐ GRÆNMETI – MIKIL ORKA —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Þambið ekki nýmjólk

Í staðinn fyrir kaffi og te ætti að drekka mjólk, þar sem nóg er af henni. Þó er ekki gott að þamba tóma nýmjólk, hún hleypur í maganum í stóra osta og er þá tormelt.

Matreiðslubók. leiðbeiningar handa almenningi. Fjóla Stefáns 1916

Bláberjarúlluterta með marsípani og rommsúkkulaði

Bláberjarúlluterta með marsípani og rommsúkkulaði. Björk bauð í síðdegiskaffi á sunnudaginn. Mikið væri gaman ef sunnudagskaffiboð fengju aftur sinn sess í lífi fólks. Það er undurljúft að sitja með góðum vinum og drekka kaffi og spjalla um það sem fólki liggur á hjarta.