Auglýsing

Mest skoðuðu borðsiðafærslurnar  Má byrja að borða um leið og maturinn er borinn á borð? Mega konur varalita sig við matarborðið? Má tala um allt í matarboði? Hvernig á að borða snyrtilega í (fermingar)veislum þar sem oft er þröngt á þingi? Nokkur atriði sem teljast óæskileg við borðhald 

Mest skoðuðu borðsiðafærslurnar janúar – apríl. Það er áhugavert að velta fyrir sér borðsiðum, sumt liggur í augum uppi á meðan annað virkar etv. framandi einhverjum. Um áramótin setti ég mér það markmið að setja inn færslu um borðsiði í hádeginu á föstudögum allt þetta ár. Sjálfur hef ég lært fjölmargt af þessum borðsiðafærslum.  Núna er þriðjungur ársins liðinn og gaman að segja frá því að borðsiðafærslurnar eru mikið skoðaðar og fjölmargir sem deila.  Hér er topp fimm listinn yfir mest skoðuðu færslurnar:

1. Má byrja að borða um leið og maturinn er borinn á borð?

2. Mega konur varalita sig við matarborðið?

3. Má tala um allt í matarboði?

4. Hvernig á að borða snyrtilega í (fermingar)veislum þar sem oft er þröngt á þingi?

5. Nokkur atriði sem teljast óæskileg við borðhald 

Auglýsing