Mest skoðuðu borðsiðafærslurnar

Mest skoðuðu borðsiðafærslurnar  Má byrja að borða um leið og maturinn er borinn á borð? Mega konur varalita sig við matarborðið? Má tala um allt í matarboði? Hvernig á að borða snyrtilega í (fermingar)veislum þar sem oft er þröngt á þingi? Nokkur atriði sem teljast óæskileg við borðhald 

Mest skoðuðu borðsiðafærslurnar.

Það er áhugavert að velta fyrir sér borðsiðum, sumt liggur í augum uppi á meðan annað virkar etv. framandi einhverjum. Um áramótin setti ég mér það markmið að setja inn færslu um borðsiði í hádeginu á föstudögum allt þetta ár. Sjálfur hef ég lært fjölmargt af þessum borðsiðafærslum.  Núna er þriðjungur ársins liðinn og gaman að segja frá því að borðsiðafærslurnar eru mikið skoðaðar og fjölmargir sem deila.  Hér er topp fimm listinn yfir mest skoðuðu færslurnar:

1. Má byrja að borða um leið og maturinn er borinn á borð?

2. Mega konur varalita sig við matarborðið?

3. Má tala um allt í matarboði?

4. Hvernig á að borða snyrtilega í (fermingar)veislum þar sem oft er þröngt á þingi?

5. Nokkur atriði sem teljast óæskileg við borðhald 

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Fiskfélagið – áræðni í samsetningu ólíkra hráefna

Fiskfélagið - áræðni í samsetningu ólíkra hráefna.  Það er alltaf gaman að taka áskorun og fara í undraferð í höndum kokkanna. Undirstaðan á Fiskfélaginu er alíslenskt gæðafæði af landi og úr sjó, blönduð kryddjurtum og öðru góðgæti frá öllum hornum heimsins. Framsetning á matnum á Fiskfélaginu er framandi og skemmtilega frumleg. Þjónustan var fimleg og gekk snurðulaust fyrir sig.

Tómatasalat

Tómatsalat

Tómatsalat. Þessar vikurnar er ég að missa mig, mikið afskaplega eru góðir tómatar góðir. Uppskriftin er frá Spáni og í texta með henni stendur að ráðlagt sé að borða tómata ferska því C vítamínið í þeim rýrni við eldun.