Angelina – uppáhalds kaffihúsið í París

Angelina – uppáhalds kaffihúsið í París Gunnar Þorsteinn halldórsson sjólyst Selma Guðmundsdóttir Frakkland franskur matur franskt Guðrún s birgisdóttir Albert
Selma Guðmundsdóttir, Guðrún S. Birgisdóttir og Albert á Angelina kaffihúsinu í París

Angelina – uppáhalds kaffihúsið í París

Angelina er uppáhalds kaffihúsið mitt í París. Staðsett á Rue de Rivoli 226. Við hliðina á Tuileries garðinum sem er á milli Louvre safnsins og Place de la Concorde. Hnausþykkt heitt súkkulaðið er svo gott að ég mundi ganga hálfa París bara fyrir það – fyrir svo utan allt kaffimeðlætið og einstaklega fallegt umhverfi. Vildi bara deila þessu með ykkur ef þið eru á leið til Parísar og viljið fara á stórfínt kaffihús. Þið sjáið ekki eftir því.

.

PARÍSFRAKKLANDKAFFI- OG VEITINGAHÚS

.

Angelina – uppáhalds kaffihúsið í París
Gunnar Þorsteinn vinur okkar fór með okkur fyrst á Angelina sem allar götur síðan hefur verið uppáhalds kaffihúsið í París

Angelina – uppáhalds kaffihúsið í París AngelinaParis

🇫🇷

— ANGELINA, UPPÁHALDSKAFFIHÚSIÐ Í PARÍS —

🇫🇷

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bankabyggsalat með pestói og sólþurrkuðum tómötum

Bankabyggsalat. Það er gráupplagt að nota bankabygg í salat. Sólrún riggaði upp fjölbreyttu hlaðborði um daginn, þar var m.a. boðið upp á þetta undursamlega góða salat. Eins og oft áður hjá henni átum við yfir okkur....

Hjónabandssæla Gústu

IMG_4259IMG_4271

Hjónabandssæla Gústu.  Á ferð okkar um Norðurland bauð Hólmfríður Benediktsdóttir okkur í kaffi. Margt er það sem gleður okkur en fátt eins og heimabakað bakkelsi. Uppskriftin er frá Gústu tengdamóður Hólmfríðar