Hvað gera konur við veskin sín í matarboðum?

Hvað gera konur við veskin sín í matarboðum? Vigdís Anna einarsdóttir Sigurlaug margrét Jónasdóttir etiquette borðsiðir kurteisi veisla veislur
Hvað gera konur við veskin sín í matarboðum?

Hvað gera konur við veskin sín í matarboðum?

Spurningin sem konur hafa spurt sig og aðra að í áratugi. Það er ekkert eitt svar til við því hvað gera skal við kvenveskin meðan á máltíð stendur.

BORÐSIÐIR/KURTEISIKAFFIBOÐVEISLURSIGURLAUG M. JÓNASD

.

Eitt sinn þótti í lagi að leggja allra minnstu veskin á borðið en það á varla við lengur. Núna leggjum við ekkert á borðið, hvorki síma né annað. Konur með lítil veski leggja þau gjarnan í kjöltuna undir servíettuna.  Ef stólar eru þannig að hægt er að hengja veskin á bakið er það ágæt lausn. Sumar konur eru með þar til gerðan hanka sem þær setja á borðbrúnina og láta veskið hanga undir borðinu – það er líka ágæt lausn. Sum veski eru það fyrirferðarmikil að hvergi er pláss fyrir þau nema á gólfinu, annað hvort undir stólnum eða fyrir framan fæturna. Varist að leggja veskið þannig frá ykkur að þjónar rekist í þau.

Myndin tengist færslunni mjög óbeint, þetta var eina góða myndin sem ég átti þar sem kona heldur á veski 🙂 Konan er Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.

BORÐSIÐIR/KURTEISIKAFFIBOÐVEISLURSIGURLAUG M. JÓNASD

— HVAÐ GERA KONUR VIÐ VESKIN SÍN Í MATARBOÐUM? —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Salsa tómatasalat – Hollt, gott, fallegt og fitulítið

Ferskt tómat salsa. Ferskt og bragðmikið sumarsalat. Ef ykkur ofbýður að nota heilan chili þá má bara minnka hann. Salsa eins og hér er er sennilega oftast notað með mexíkóskum mat og inn í vefjur en tómatsalsa á einnig vel við sem meðlæti t.d. með grillmat. Hollt, gott, fallegt og fitulítið