Borðsiðir – Topp 5 – mest deilt

Borðsiðir - Topp 5 - mest deilt kurteisi mannasiðir etiquette veisla veislur
Borðsiðir – Topp 5 – mest deilt

Borðsiðir – Topp 5 – mest deilt

Hér er topp fimm listin yfir þær borðsiðafærslur sem hafa fengið flestar deilingar. Þið megið gjarnan deila uppáhalds færslunni ykkar. Fróðlegt verður að sjá hvort listinn breytist

1. Símar í matarboðum

2. Má byrja að borða um leið og maturinn er borinn á borðið?

3.  Hvað gera konur við veskin sín í matarboðum?

4. RSVP – Svar óskast

5. Allir bjóða öllum – Potlock party – Pálínuboð 

Sjötta sætið er hér 

og

sjöunda hér

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kaffitár í Perlunni

Kaffitár í Perlunni. Efstu hæð Perlunnar hefur verið breytt verulega. Öðru megin er veitingastaðurinn Út í bláinn og hinu megin kaffihús Kaffitárs. Staðsetningin er hin besta og útsýnið gerist ekki betra. Við förum þarna reglulega. Núna vorum við að koma úr Perlunni, fórum þangað með tengdó og barnabörnin. Fengum okkur kaffi og með því. Þarna er rúmgott, bjart, skemmtilega lifandi erill og í alla staði notalegt. Við fengum að vita að allar kökur og allt kaffimeðlæti er bakað hjá Kaffitári, þar er meira að segja croissantið er gert frá grunni - gaman að segja frá því. Svo gleðst ég alltaf þegar gert er ráð fyrir grænmetisætum, veganistum og fólki sem illa þolir glútein.