Borðsiðir – Topp 5 – mest deilt

Borðsiðir - Topp 5 - mest deilt kurteisi mannasiðir etiquette veisla veislur
Borðsiðir – Topp 5 – mest deilt

Borðsiðir – Topp 5 – mest deilt

Hér er topp fimm listin yfir þær borðsiðafærslur sem hafa fengið flestar deilingar. Þið megið gjarnan deila uppáhalds færslunni ykkar. Fróðlegt verður að sjá hvort listinn breytist

1. Símar í matarboðum

2. Má byrja að borða um leið og maturinn er borinn á borðið?

3.  Hvað gera konur við veskin sín í matarboðum?

4. RSVP – Svar óskast

5. Allir bjóða öllum – Potlock party – Pálínuboð 

Sjötta sætið er hér 

og

sjöunda hér

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kanilsnúðar

Kanilsnúðar

Kanilsnúðar. Margir fá einhvers konar aðsvif þegar þeir bragða á þessum snúðum og heimta uppskrift um leið og þeir rakna úr rotinu. Uppskriftin er frá Chloe's Kitchen, en þar er allt vegan (dýralaust). Ef maður vill borða dýraafurðir, má nota kúamjólk í stað sojamjólkur og smjör í stað vegan smjörlíkis.

Tómatsalsa

Tomatar

Tómatsalsa. Salsa mun vera sósa á spænsku. það er eins með tómatsalsa og margt annað - er til í óteljandi afbrigðum. Þessi uppskrift er upphaflega frá Ítalíu. Tómatsalsa er best að setja ofan á niðurskorið baguette (helst súrdeigs og má í raun vera hvaða afgangs súrdeigs hveitibrauð sem er) sem er búið að strjúka með hvítlauk (hverja sneið, best að setja á kantana), létt olíubera og grilla á sitt hvorri hliðinni þar til það er orðið gullið

Ofnbakaður heill hvítlaukur – mjúkur og sætur

Ofnbakaður heill hvítlaukur - mjúkur og sætur. Í hinni stórfínu búð Matarbúri Kaju á Óðinsgötu fæst heill lífrænt ræktaður hvítlaukur (reyndar er allt grænmetið þar lífrænt ræktað). Hvítlaukur er sko ekki sama og hvítlaukur. Hvítlaukur bakaður í ofni verður sætur og mjög mjúkur. Hann má svo nota að vild í alla þá rétti sem hvítlaukur er góður í.