Exemeinkenni hurfu með breyttu mataræði

Er mjólk góð?  Exemeinkenni hurfu með breyttu mataræði Exemeinkenni hurfu með breyttu mataræði. „Stjúpdóttir mín sem er 12 ára hefur í mörg ár barist við alveg ofsalega slæmt exem. Hún er búin að fara í öll ofnæmispróf og ekkert kemur út úr þeim, prófa öll krem, ljós, böð… you name it. Nema hvað, hún hefur nú ákveðið að hætta að borða kjöt og mjólk en vill samt ennþá borða fisk. Nú eru liðnar tvær og hálf vika síðan hún tók upp á þessu og í fyrsta skipti sjáum við breytingu til batnaðar á húðinni og það hellings mun!  Við erum auðvitað öll í skýjunum yfir þessu Mjólk er vond!”
Exemeinkenni hurfu með breyttu mataræði

Exemeinkenni hurfu með breyttu mataræði

„Stjúpdóttir mín sem er 12 ára hefur í mörg ár barist við alveg ofsalega slæmt exem. Hún er búin að fara í öll ofnæmispróf og ekkert kemur út úr þeim, prófa öll krem, ljós, böð… you name it. Nema hvað, hún hefur nú ákveðið að hætta að borða kjöt og mjólk en vill samt ennþá borða fisk. Nú eru liðnar tvær og hálf vika síðan hún tók upp á þessu og í fyrsta skipti sjáum við breytingu til batnaðar á húðinni og það hellings mun!
Við erum auðvitað öll í skýjunum yfir þessu
Mjólk er vond!”

Færsla af Facebook

Matur hefur áhrif á okkur – endilega látið fólk sem er með exem vita af þessu

Sjá fleiri færslur: MATUR LÆKNAR 

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum

Vöfflur. Fátt er dásamlegra en ilmur af nýbökuðum vöfflum. Það er einhver óútskýrð hlýja sem fylgir þeim. Hér er uppskrif úr hinni ágætu bók Við matreiðum, bók sem ég eignaðist fyrir 35 árum og fletti reglulega upp í. Við matreiðum er hin fínasta bók, hún kom fyrst út árið 1976 og nýlega kom sjötta útgáfan út.

Ananassalsa – litfagurt og hollt salat

 

Ananassalsa - litfagurt og hollt salat. Það tekur ekki nema fimmtán mínútur að útbúa þetta holla salat. Sætt ananasbragðið passar vel með kóríander og chili. Salatið hentar með kjúklingaréttum, fiski eða sér með stökkum flögum.

Bláberja- og jarðarberjaterta

Bláberja- og jarðarberjaterta - raw. Ætli ég hafi ekki tekið það fram amk alloft, ef ekki oftar, að hrátertur eru hið mesta lostæti. Það er bara ekki hægt að klúðra þeim, þær falla ekki, þarf ekki láta lyfta sér, ekki að baka. Svo eru þær hollar og henta þeim sem eru með glútenóþol og mjólkuróþol líka. Það bara mælir allt með hrátertum eins og þessari.

Matmálstímar séra Ólafs á Kolfreyjustað

Matmálstímar séra Ólafs Indriðasonar á Kolfreyjustað „Fyrir föður minn var ætíð dúkur breiddur inni í húsi hans og borið á borð að öllu eins og nú er siður. Þar borðaði móðir mín með honum stundum, en stundum borðaði hún í búrinu um leið og hún skammtaði.

Blómkálspitsubotn

Blómkálspitsubotn. Það eru til óteljandi tegundir og gerðir af pitsum. Arnar Grant einkaþjálfarinn minn, sem er afburða fær á sínu sviði, jákvæður og hvetjandi, nefndi við mig að útbúa blómkálspitsubotn og birta uppskriftina. Satt best að segja kom botninn verulega á óvart, ofan á hann fór síðan hin klassíska pitsusósa, ostur og annað viðeigandi. Að vísu varð minn botn ekki eins stökkur og á „venjulegri" pitsu, etv hefði ég þurft að baka hann aðeins lengur. Pitsan er hins vegar bragðgóð og fer vel í maga. Hentar vel fyrir fólk sem þolir illa hveiti og ger.

Fyrri færsla
Næsta færsla