þurristaðar hnetur og fræ

þurristaðar hnetur og fræ

Þurristaðar hnetur og fræ. Nathalía Druzin Halldórsdóttir söngkona útbjó ægigott Linsubauna og bóghveiti salat – stútfullt af hollustu, en ekki bara það: „Hinn rétturinn sem ég er með eru þurristaðar hnetur og fræ sem ég salta á pönnunni og raða í kring þurrkuðum ávöxtum, engin uppskrift – bara holl orka.”

#2017Gestabloggari4/52

þurristaðar hnetur og fræ

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ítalskt ævintýri á Apótekinu með innblæstri af íslensku landslagi, ljúffengur og frumlegur málsverður

Ítalskt ævintýri á Apótekinu með innblæstri af íslensku landslagi, ljúffengur og frumlegur málsverður. Apótekið hefur alltaf verið einn af mínum uppáhaldsveitingastöðum, fyrsta flokks matur, þjónusta, staðsetning og ekki síst yndislegur viðarkolailmurinn af og til úr eldhúsinu, og úr verður andrúmsloft þar sem manni líður vel og vill helst dvelja lengi. Það var því spennandi að vita hvort ítalska ævintýrið stæði undir væntingum.

Hnetuhrískex – undurgott hollustunammi

Hnetuhrískex

Hnetuhrískex. Stundum fæ ég sendar uppáhalds uppskriftir fólks. Lísa sendi mér þetta hnetuhrískex sem er verulega gott nammi. Undurgott hnetuhrískex getur bætið verið fyrirtak með góðum kaffisopa og líka sem hollustunammi milli mála.