Bakaður ostur með fíkjum og hnetum

Bakaður ostur með fíkjum og hnetum camembert fíkjur gráfíkjur hnetur pekanhnetur síróp
Brjálæðislega góður bakaður ostur með fíkjum og hnetum

Bakaður ostur með fíkjum og hnetum

Bakaður ostur með fíkjum og hnetum er stórfínn. Hér er það Camembert, yfir hann er sett fíkjur, pekanhnetur og Mablesíróp. Fíkjur, hnetur og síróp er sett í pott og hitað. Hellt yfir ostinn og bakað við um 180°C í um 8 mín. Ef fíkjurna eru mjög þurrar er ágætt að láta þær liggja í heitu vatni í nokkrar mínútur eða sjóða þær í sírópinu í nokkrar mín.

CAMEMBERTPEKANFÍKJURSÍRÓPMAPLEBAKAÐUR OSTUR

.

Fíkjur, pekanhnetur og síróp hitað í nokkrar mínútur

.

CAMEMBERTPEKANFÍKJURSÍRÓPMAPLEBAKAÐUR OSTUR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Döðluterta

Dodluterta

Döðluterta. Þær eru margar útgáfurnar af döðlutertum, misgóðar eins og gengur en ég lofa því að þessi er góð. Einföld og góð terta sem getur ekki klikkað - bökum með kaffinu

Brauðsúpa – rúgbrauðssúpa

Rúgbrauðssúpa

Brauðsúpa - rúgbrauðssúpa. Uppáhaldssúpur mínar á bernskuárunum voru lúðusúpa og rúgbrauðssúpa. Til að rifja upp sæluminningar tengdar rúgbrauðssúpunni fékk ég uppskriftina hjá mömmu og er hún hér lítillega breytt.

Gulrótaterta – raw

Gultótaterta. Það er kjörið að prófa nýtt kaffimeðlæti þegar gesti ber að garði. Á sunnudaginn komu hingað nokkrar skvísur í kaffi. Skellti í gulrótatertu sem lukkaðist mjög vel og var borðuð upp til agna....

Biscotti með kanil, negul og súkkulaði

Biscotti (ítalska og þýðir =tvíbakaðar) eru sætar, ítalskar tvíbökur, sem alltaf eru borðaðar með drykk, enda eru þær ansi harðar undir tönn. Ítalir bera stundum biscotti og rauðvínsglas með sem eftirrétt...

Cordon Bleu a la Pabbi – Ari Ólafs söngvari

Cordon Bleu a la Pabbi. Ari Ólafsson hefur skotist upp á stjörnuhimininn með laginu Our Choice í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Röddin er ekki bara glæsileg, heldur hefur hann óvenjulegt raddsvið upp á háaloft og niður í kjallara, en fólk hefur ekki síður heillast af framkomu hans og einstakri útgeislun. Ég spurði Ara hver væri uppáhaldsmaturinn hans. Hann sagðist ekki enn vera mikill kokkur, en Cordon bleu, „eins og pabbi gerir“ væri í algjöru uppáhaldi.