Verkleg æfing í framreiðslu og matreiðslu hjá nemum í MK

Verkleg æfing í framreiðslu og matreiðslu hjá nemum í MK Kokkanemar, þjónanemar, Carola, Gúddý, Jón, Framreiðslu- og matreiðslunemar á lokaári, Hótel og matvælaskólinn í Menntaskólinn í Kópavogi
Verkleg æfing í framreiðslu og matreiðslu hjá nemum í MK

Verkleg æfing í framreiðslu og matreiðslu hjá nemum í MK

Framreiðslu- og matreiðslunemar á lokaári í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi héldu verklega æfingu í vikunni. Við brugðum okkur í betri fötin ásamt nokkrum vinum og þáðum boð þeirra. Eins og við var að búast var þarna allt til fyrirmyndar, fallega lagt á borð, fyrirtaks matur og óaðfinnanleg framleiðsla. Allt gekk þetta fumlaust fyrir sig. Þjónaneminn sem sá um okkar borð æfði sig í enskri, franskri og rússneskri framreiðslu, kynnti vínin eins og hún hefði ekki gert annað í áratug eða lengur og sama var með matinn. Lipur og elskuleg.

Það er greinilega vandað til verka í Hótel og matvælaskólanum í MK.

Verkleg æfing í framreiðslu og matreiðslu hjá nemum í MK Verkleg æfing í framreiðslu og matreiðslu hjá nemum í MK

Ragnheiður albert Guðrún Hulda
Ragnheiður, Albert og Guðrún Hulda

Ragnheiður, Albert og Guðrún Hulda

Bergþór Carola Jón
Bergþór, Carola og Jón

Bergþór, Carola og Jón

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Betra líf með hollari mat og ráðum frá Betu næringarfræðingi

Betra líf með hollari mat og ráð frá Betu næringarfræðingi. Það gerist margt á einu ári. Á síðustu 12 mánuðum hef ég verið svo lánsamur að hitta Betu Reynis næringarfræðing reglulega og fara yfir mataræðið og horfa á heilsu mínu meira heildrænt. Það sem ég hef lært er að hitaeiningar og vigt segja ekki alla söguna. Beta hefur kennt mér að hlusta á líkamann og hvernig ákveðnar matarvenjur og hefðir hafa áhrif á heilsuna. Hún var með allskonar vangaveltur um áhrif frá æsku á matarhegðun og hvernig er hægt að leika á vanann sem virðist vera það erfiðasta af þessu öllu. Næsta skref er að fara í allsherjar heilsufarsmælingu og blóðprufu í Heilsuvernd. Það verður skrifað hér um hvað kemur út úr því og hvað gerist í framhaldinu.