Mannasiðir eru inni – tími tuðandi ´68 kynslóðinnar liðinn

Mannasiðir eru inni – tími tuðandi ´68 kynslóðinnar liðinn pressan 1991 kurteisi tuð
Grein úr Pressunni frá 1991

Mannasiðir eru inni – tími tuðandi ´68 kynslóðinnar liðinn

Mannasiðir eru inni í dag. Fólk þarf að kunna sig, geta heilsað þegar það kemur inn í búð, haldið sómasamlega á hnífi og gaffli, kynnt sig í síma og verið það skýrmælt að aðrir skilji hvað það er að segja. Þar með eru leifarnar af sextíuogátta-kynslóðinni gufaðar upp; Þessari kynslóð sem vildi lykta af sjálfsætði og tuða eitthvað ofan í bringuna á sér.

-Pressan október 1991

KURTEISI/BORÐSIÐIRGÖMUL RÁÐ

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Sjö færslur á einum degi á alberteldar.com

Sjö færslur á einum degi á alberteldar.com  Á morgun, fimmtudaginn 16. ágúst, ætla ég að taka áskorun og setja inn færslur á bloggið allan daginn. Á þriggja tíma fresti frá kl 6 í fyrramálið til miðnættis annað kvöld, samtals sjö færslur. Fylgist með.

Að sjóða hrísgrjón

Hrísgrjón

Eins og kunnugt er er mikill vandi að sjóða hrísgrjón. Var að heyra gott ráð hvernig gott er að sjóða þau - að sjálfsögðu fór ég strax og prófaði húsráðið og viti menn, þetta virkar.

Kókosbollusprengja

Kókosbollusprengja - DSC02357Kókosbollusprengja. Ef þið eruð í megrun eða í einhverju átaki getið þið hætt að lesa núna því þessi flokkast seint undir heilsu- eða megrunarrétti. Stundum er gaman að missa sig og gera það bara hressilega. Kolla elskulega frænka mín sem á Völu kókosbolluverksmiðjuna kemur reglulega með splunkunýjar bollur og þá eru fyrst borðaðar svona fimm í einu og síðan er ágætt að útbúa eina Kókosbollusprengju eða annað góðgæti.