Auglýsing
Mannasiðir eru inni – tími tuðandi ´68 kynslóðinnar liðinn pressan 1991 kurteisi tuð
Grein úr Pressunni frá 1991

Mannasiðir eru inni – tími tuðandi ´68 kynslóðinnar liðinn

Mannasiðir eru inni í dag. Fólk þarf að kunna sig, geta heilsað þegar það kemur inn í búð, haldið sómasamlega á hnífi og gaffli, kynnt sig í síma og verið það skýrmælt að aðrir skilji hvað það er að segja. Þar með eru leifarnar af sextíuogátta-kynslóðinni gufaðar upp; Þessari kynslóð sem vildi lykta af sjálfsætði og tuða eitthvað ofan í bringuna á sér.

-Pressan október 1991

KURTEISI/BORÐSIÐIRGÖMUL RÁÐ

.

Auglýsing